Fótbolti

EM: Pólland lagði Azerbaijan

AFP ImageForum

Pólland lagði Azerbaijan í dag 3-1 á A-riðli á heimavelli. Pólverjar þurftu þó að hafa fyrir sigrinum þar sem azerar komust yfir eftir aðeins sex mínútna leik og voru yfir í hálfleik. Það var ekki fyrr en á 63. mínútu sem að Ebi Smolarek jafnaði fyrir pólverja. Það var svo Jacek Krzynowec sem tryggði pólverjum sigur með tveimur mörkum fyrir leikslok.

Af öðrum úrslitum í dag ber helst að nefna að Wales og Tékkland gerðu markalaust jafntefli, Serbía sigruðu Finnland 0-2 og Rússland vann Andorra 4-0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×