Daglegt líf lamað í Frakklandi vegna verkfalla 20. nóvember 2007 11:57 Daglegt líf í Frakklandi er lamað. Mörg þúsund opinberir starfsmenn lögðu niður vinnu í morgun. Skólar eru lokaðir, sjúkrahús veita aðeins lágmarks þjónustu, almenningssamgöngur eru í lamaslessi og flugumferð hefur raskast. Verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja hefur staðið í viku. Mótmælt er áformum Nicolas Sarkozys Frakklandsforseta um að skerða lífeyriskjör opinberra starfsmanna og að fækka þeim um tugi þúsunda með því að ráða ekki í stöður sem losna. Nú hafa aðrir opinberir starfsmenn einnig lagt niður vinnu í sólahring. Skólar eru lokaðir, sjúkrahús veita aðeins lágmarksumönnun og engin dagblöð var að fá hjá blaðasölum í morgun þar sem þau sem voru prentuðu í nótt fóru ekki í dreifingu. Starfsmenn orkufyrirtækja mættu ekki til vinnu en þrátt fyrir það er ekki búist við rafmangsleysi í dag. Flugumverðastjórar mættu heldur ekki til vinnu og það hefur orðið til að tefja flug eða því aflýst á báðum flugvöllum í París, flugvellinum í Marseille.Þess fyrir utan ætla háskólanemar víða um Frakkland að mótmæla fyrirhuguðri breytingu á fjármögn háskóla landsins. Lögfræðingar ætla einnig að mótmæla ásamt starfsmönnum dómstóla. Þeim líkar illa fyrirhugðu endurskipulagning dómskerfisins en fækka á héraðsdómum. Sarkozy virðist þó hvergi banginn og hafa ráðamenn keppst við að lýsa því yfir í morgun og síðustu daga að ekki verið vikið frá markaðri stefnu. Það kann þó að breytast ef verkalýðsfélög samþykki að leggja vinnu niður í einhverja daga til viðbótar. Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, sagði í morgun að verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja kostaði franska ríkið jafnvirði rúmlega þrjátíu og sex milljóna króna á dag. Margir Frakkar eru afar andvígir aðgerðum síðustu daga og segja minnihluta Frakka halda öllu landinu í gíslingu. Kannanir benda til þess að Sarkozy njóti stuðnings meirihluta þjóðarinnar. Það sé mat manna að ákveðnir hópar opinberra starfsmanna eigi ekki að geta farið á eftirlaun um fimmtugt eins og hægt er samkvæmt núgildandi lögum, þjóðin hafi ekki lengur efni á því. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Daglegt líf í Frakklandi er lamað. Mörg þúsund opinberir starfsmenn lögðu niður vinnu í morgun. Skólar eru lokaðir, sjúkrahús veita aðeins lágmarks þjónustu, almenningssamgöngur eru í lamaslessi og flugumferð hefur raskast. Verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja hefur staðið í viku. Mótmælt er áformum Nicolas Sarkozys Frakklandsforseta um að skerða lífeyriskjör opinberra starfsmanna og að fækka þeim um tugi þúsunda með því að ráða ekki í stöður sem losna. Nú hafa aðrir opinberir starfsmenn einnig lagt niður vinnu í sólahring. Skólar eru lokaðir, sjúkrahús veita aðeins lágmarksumönnun og engin dagblöð var að fá hjá blaðasölum í morgun þar sem þau sem voru prentuðu í nótt fóru ekki í dreifingu. Starfsmenn orkufyrirtækja mættu ekki til vinnu en þrátt fyrir það er ekki búist við rafmangsleysi í dag. Flugumverðastjórar mættu heldur ekki til vinnu og það hefur orðið til að tefja flug eða því aflýst á báðum flugvöllum í París, flugvellinum í Marseille.Þess fyrir utan ætla háskólanemar víða um Frakkland að mótmæla fyrirhuguðri breytingu á fjármögn háskóla landsins. Lögfræðingar ætla einnig að mótmæla ásamt starfsmönnum dómstóla. Þeim líkar illa fyrirhugðu endurskipulagning dómskerfisins en fækka á héraðsdómum. Sarkozy virðist þó hvergi banginn og hafa ráðamenn keppst við að lýsa því yfir í morgun og síðustu daga að ekki verið vikið frá markaðri stefnu. Það kann þó að breytast ef verkalýðsfélög samþykki að leggja vinnu niður í einhverja daga til viðbótar. Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, sagði í morgun að verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja kostaði franska ríkið jafnvirði rúmlega þrjátíu og sex milljóna króna á dag. Margir Frakkar eru afar andvígir aðgerðum síðustu daga og segja minnihluta Frakka halda öllu landinu í gíslingu. Kannanir benda til þess að Sarkozy njóti stuðnings meirihluta þjóðarinnar. Það sé mat manna að ákveðnir hópar opinberra starfsmanna eigi ekki að geta farið á eftirlaun um fimmtugt eins og hægt er samkvæmt núgildandi lögum, þjóðin hafi ekki lengur efni á því.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira