Íslenski boltinn

Valsmenn 1-0 yfir á Laugardalsvelli

Valsmenn hafa yfir 1-0 gegn Víkingum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í fyrsta leik sjöttu umferðar Landsbankadeildarinnar. Pálmi Rafn Pálmason skoraði mark Valsmanna í uppbótartíma eftir að liðið hafði verið með yfirburði á síðustu mínútunum. Bæði lið hefðu auðveldlega geta verið búin að ná forystunni áður en kom að marki Pálma, en leikmenn höfðu ekki heppnina með sér fyrir framan markið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×