Íslenski boltinn

Eggert frá út tímabilið

Eggert Stefánsson
Eggert Stefánsson
Framarar urðu fyrir miklu áfalli í leiknum gegn HK þegar Eggert Stefánsson meiddist illa. Í ljós hefur komið að Eggert er með slitið krossband og hann leikur því ekki meira á þessari leiktíð. Eggert hafði verið að spila vel í uppafi leiktíðar og náði ágætlega saman við Reynir Leósson. Spurning hver fær það verðuga verkefni að leysa Eggert af hólmi það sem eftir lifir sumars.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×