Yfir 3000 tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur 28. mars 2007 18:15 Rúmlega þrjú þúsund tilkynningar, um ofbeldi eða vanhirðu á börnum, bárust til Barnaverndar Reykjavíkur í fyrra, sem er töluverð aukning frá árinu á undan. Það færist í vöxt að ítrekað berist tilkynningar vegna sömu barnanna. Dæmi eru um að erfitt sé að ná sambandi við Barnavernd sökum álags. Tilkynningum til Barnaverndar Reykjavíkur fjölgaði um tæplega fimm hundruð í fyrra frá 2005. Fjöldi þeirra var 3.167 í fyrra en 2.682 árið 2005. Fjöldi barna sem tilkynnt var um jókst hins vegar ekki mikið. Í fyrra var tilkynnt um 1647 börn en árið 2005 var tilkynnt um 1629. Steinunn Bergmann framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir vaxandi vitund hjá fólki, skýringuna á því af hverju tilkynningum hefur fjölgað. Vanræksla sé stærsti málaflokkurinn sem tilkynnt sé um. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur heimildir fyrir því að einstaklingur hafi reynt án árangurs að ná í Barnavernd svo dögum skipti vegna barns, sem varð fyrir heimilisofbeldi. Steinunn segir álagið stundum mjög mikið á símanum og það þurfi að skoða nánar, nái fólk ekki sambandi við Barnaverndina. Tuttugu manns sem þar starfi hafi yfir fjörutíu mál á sinni könnu og þurfi stöðugt að forgangsraða verkefnum eftir alvarleika málanna. Það megi lítið út af bregða ef veikindi komi upp. Náist ekki í Barnavernd Reykjavíkur er einnig hægt að hringja þjónustuver Reykjavíkurborgar í 411-1111 . Telji fólk börn í verulegri hættu eigi það hiklaust að hringja í neyðarnúmer lögreglunnar 112. Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira
Rúmlega þrjú þúsund tilkynningar, um ofbeldi eða vanhirðu á börnum, bárust til Barnaverndar Reykjavíkur í fyrra, sem er töluverð aukning frá árinu á undan. Það færist í vöxt að ítrekað berist tilkynningar vegna sömu barnanna. Dæmi eru um að erfitt sé að ná sambandi við Barnavernd sökum álags. Tilkynningum til Barnaverndar Reykjavíkur fjölgaði um tæplega fimm hundruð í fyrra frá 2005. Fjöldi þeirra var 3.167 í fyrra en 2.682 árið 2005. Fjöldi barna sem tilkynnt var um jókst hins vegar ekki mikið. Í fyrra var tilkynnt um 1647 börn en árið 2005 var tilkynnt um 1629. Steinunn Bergmann framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur segir vaxandi vitund hjá fólki, skýringuna á því af hverju tilkynningum hefur fjölgað. Vanræksla sé stærsti málaflokkurinn sem tilkynnt sé um. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur heimildir fyrir því að einstaklingur hafi reynt án árangurs að ná í Barnavernd svo dögum skipti vegna barns, sem varð fyrir heimilisofbeldi. Steinunn segir álagið stundum mjög mikið á símanum og það þurfi að skoða nánar, nái fólk ekki sambandi við Barnaverndina. Tuttugu manns sem þar starfi hafi yfir fjörutíu mál á sinni könnu og þurfi stöðugt að forgangsraða verkefnum eftir alvarleika málanna. Það megi lítið út af bregða ef veikindi komi upp. Náist ekki í Barnavernd Reykjavíkur er einnig hægt að hringja þjónustuver Reykjavíkurborgar í 411-1111 . Telji fólk börn í verulegri hættu eigi það hiklaust að hringja í neyðarnúmer lögreglunnar 112.
Fréttir Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira