Íslenski boltinn

Stefán lánaður frá Keflavík

Skoraði sex mörk í fjórtán leikjum fyrir Keflavík á síðasta sumri.
Skoraði sex mörk í fjórtán leikjum fyrir Keflavík á síðasta sumri. fréttablaðið/valli

1. deildarliðið Reynir í Sandgerði fékk Stefán Örn Arnarson lánaðan í einn mánuð frá Keflavík í gær. Stefán hefur lítið verið viðriðinn Keflavíkurliðið í sumar og aldrei fengið sæti í byrjunarliðinu. Hann kemur til með að styrkja Reynisliðið svo um munar en félagið berst í neðrihluta 1. deildarinnar um þessar mundir.



Eftir einn mánuð verður málið endurskoðaður og ákvörðun tekin um framhaldið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×