Íslenski boltinn

Bætti metið sitt

FH-ingurinn Daði Lárusson bætti persónulegt met sitt þegar hann hélt marki sínu hreinu í 51 mínútu gegn Breiðabliki á miðvikudaginn. Daði hélt marki sínu samtals hreinu í 437 mínútur frá því Keflvíkingurinn Símun Samuelsen skoraði hjá honum á 64. mínútu í 2. umferð þar til Nenad Petrovic skoraði á 51. mínútu í 7. umferð í vikunni.

Daði bætti metið sitt frá því í fyrra um 10 mínútur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×