Íslenski boltinn

Tölfræðin ekki hliðholl KR

Mynd/Heiða

KR er aðeins með eitt stig í Landsbankadeildinni eftir fimm umferðir. KR er fimmtánda liðið sem nær svo slökum árangri síðan tíu lið byrjuðu að spila í efstu deild árið 1977. Þrettán þessara liða hafa fallið úr efstu deild og tíu þeirra hafa endað í tíunda sæti. Aðeins eitt lið hefur bjargað sér og það var ÍA árið 2006 en þá unnu Skagamenn leik númer sex og sjö.



Lið með 1 stig eða minna eftir 5 leiki:

Breiðablik, 1978.

1 stig - 10. sæti og FALL.

FH, 1981

0 stig - 10. sæti og FALL.

ÍBV, 1986

1 stig - 10. sæti og FALL.

FH, 1987

1. stig - 10. sæti og FALL.

Völsungur, 1988

0 stig - 10. sæti og FALL.

Víðir, 1991

1 stig - 10. sæti og FALL.

Breiðablik, 1992

0 stig - 9. sæti og FALL.

Víkingur, 1993

1 stig - 10. sæti og FALL.

Breiðablik, 1996

1 stig - 10. sæti og FALL.

Stjarnan, 1997

1 stig - 10. sæti og FALL.

Stjarnan, 2000

1 stig - 9. sæti og FALL.

Víkingur, 2004

1 stig - 9. sæti og FALL.

Þróttur, 2005

1 stig - 10. sæti og FALL.

ÍA, 2006

0 stig - 6. sæti

KR, 2007

1 stig - ???




Fleiri fréttir

Sjá meira


×