Lífsglöð, örlát og besta móðir í heimi 1. september 2007 07:45 John Loughrey er einn heitasti aðdándi Díönu prinsessu. Hann hefur komið til Kensingtonhallar í London á hverju ári á dánardegi Díönu, og lét sig ekki vanta í gær. AP Bretar og fjölmargir aðdáendur Díönu prinsessu víða um heim minntust þess í gær að tíu ár voru liðin frá andláti hennar í umferðarslysi í París. Konungsfjölskyldan í Bretlandi minntist hennar með minningarathöfn í Kensingtonhöll í London. Í ræðu sinni sagði Harry prins, sonur Díönu og Karls, að móður hans ætti að minnast „eins og hún hefði viljað láta minnast sín, eins og hún var: lífsglöð, örlát, jarðbundin og besta móðir í heimi“. Athöfnin fór fram af konunglegum virðuleika. Þó skyggði á hana skammarræða frá einum vina Díönu sem varð til þess að Camilla, seinni eiginkona Karls Bretaprins, hætti við að vera viðstödd. Í augum nánustu vina Díönu og fjölmargra aðdáenda er Camilla konan sem eyðilagði hjónabandið. Richard Chartres, biskup í London, stýrði athöfninni og sagðist vonast til þess að með henni yrði hægt að slá botninn í stanslausar deilur um Díönu, og héðan í frá geti fólk leyft henni hvíla í friði. Ólíklegt þykir þó að honum verði að ósk sinni. Andlit Díönu er enn notað grimmt til að selja tímarit og dagblöð og saga hennar er efni í sífellt nýjar bækur. Samkvæmt skoðanakönnun, telur fjórði hver Breti að hún hafi verið myrt. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Bretar og fjölmargir aðdáendur Díönu prinsessu víða um heim minntust þess í gær að tíu ár voru liðin frá andláti hennar í umferðarslysi í París. Konungsfjölskyldan í Bretlandi minntist hennar með minningarathöfn í Kensingtonhöll í London. Í ræðu sinni sagði Harry prins, sonur Díönu og Karls, að móður hans ætti að minnast „eins og hún hefði viljað láta minnast sín, eins og hún var: lífsglöð, örlát, jarðbundin og besta móðir í heimi“. Athöfnin fór fram af konunglegum virðuleika. Þó skyggði á hana skammarræða frá einum vina Díönu sem varð til þess að Camilla, seinni eiginkona Karls Bretaprins, hætti við að vera viðstödd. Í augum nánustu vina Díönu og fjölmargra aðdáenda er Camilla konan sem eyðilagði hjónabandið. Richard Chartres, biskup í London, stýrði athöfninni og sagðist vonast til þess að með henni yrði hægt að slá botninn í stanslausar deilur um Díönu, og héðan í frá geti fólk leyft henni hvíla í friði. Ólíklegt þykir þó að honum verði að ósk sinni. Andlit Díönu er enn notað grimmt til að selja tímarit og dagblöð og saga hennar er efni í sífellt nýjar bækur. Samkvæmt skoðanakönnun, telur fjórði hver Breti að hún hafi verið myrt.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira