Hamas tekur völdin á Gaza Jónas Haraldsson skrifar 15. júní 2007 06:54 Hamas segist hafa tekið öll völdin á Gaza svæðinu. Seint í gærkvöldi leysti forseti heimastjórnarinnar, Mahmoud Abbas, ríkisstjórnina upp og lýsti yfir neyðarástandi. Liðsmenn Hamas eru nú með skrifstofur forsetans á sínu valdi. Græn flögg Hamas blöktu á Fatah byggingum og stuðningsmenn Hamas fögnuðu á götum úti. Mahmoud Abbas sagði að þar sem ríkisstjórnin hefði verið leyst upp yrði nú skipuð bráðabirgðastjórn og brátt boðað til kosninga. Leiðtogi Hamas og forsætisráðherra ríkisstjórnarinnar, Ismail Haniyeh, hafnaði því og fullyrðir að ríkisstjórn sín muni starfa áfram og koma á lögum og reglu. Bandaríkin og Ísrael eru að íhuga að útvega neyðarstjórn Abbas fjármuni til þess að styrkja bráðabirgðastjórnina. Háttsettur ísraelskur ríkisstarfsmaður sagði að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og Abbas muni hittast í Washington í næstu viku til þess ræða hugsanlegar aðgerðir vegna óaldarinnar á Gaza svæðinu. Fjármunirnir sem um ræðir eru skatttekjur heimastjórnarinnar sem Ísraelar hafa hingað til neitað að láta af hendi. Óttast er að ofbeldið eigi eftir að breiðast út til Vesturbakkans en því svæði stjórnar Fatah. Al-Aksa sveitir Fatah hafa kallað eftir því að allir menn verði kallaðir út og vígbúnir. Þær vilja hefta aðgerðir Hamas liða á Vesturbakkanum og segjast líta á liðsmenn þeirra sem útlaga. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur lýst yfir fullum stuðningi við aðgerðir Abbas. Bardagarnir hafa staðið yfir síðan á laugardaginn síðastliðinn og fleiri en 100 hafa látið lífið. Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Hamas segist hafa tekið öll völdin á Gaza svæðinu. Seint í gærkvöldi leysti forseti heimastjórnarinnar, Mahmoud Abbas, ríkisstjórnina upp og lýsti yfir neyðarástandi. Liðsmenn Hamas eru nú með skrifstofur forsetans á sínu valdi. Græn flögg Hamas blöktu á Fatah byggingum og stuðningsmenn Hamas fögnuðu á götum úti. Mahmoud Abbas sagði að þar sem ríkisstjórnin hefði verið leyst upp yrði nú skipuð bráðabirgðastjórn og brátt boðað til kosninga. Leiðtogi Hamas og forsætisráðherra ríkisstjórnarinnar, Ismail Haniyeh, hafnaði því og fullyrðir að ríkisstjórn sín muni starfa áfram og koma á lögum og reglu. Bandaríkin og Ísrael eru að íhuga að útvega neyðarstjórn Abbas fjármuni til þess að styrkja bráðabirgðastjórnina. Háttsettur ísraelskur ríkisstarfsmaður sagði að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og Abbas muni hittast í Washington í næstu viku til þess ræða hugsanlegar aðgerðir vegna óaldarinnar á Gaza svæðinu. Fjármunirnir sem um ræðir eru skatttekjur heimastjórnarinnar sem Ísraelar hafa hingað til neitað að láta af hendi. Óttast er að ofbeldið eigi eftir að breiðast út til Vesturbakkans en því svæði stjórnar Fatah. Al-Aksa sveitir Fatah hafa kallað eftir því að allir menn verði kallaðir út og vígbúnir. Þær vilja hefta aðgerðir Hamas liða á Vesturbakkanum og segjast líta á liðsmenn þeirra sem útlaga. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur lýst yfir fullum stuðningi við aðgerðir Abbas. Bardagarnir hafa staðið yfir síðan á laugardaginn síðastliðinn og fleiri en 100 hafa látið lífið.
Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira