Áttundi heimasigurinn í röð gegn Chicago 5. febrúar 2006 11:48 Steve Nash fer fram hjá Tyson Chandler í leiknum í nótt. Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira