Ókeypis háhraða nettenging á veitinga- og kaffihúsum 22. febrúar 2006 10:30 Notkun á Heitum reitum, þráðlausri nettengingu á veitingastöðum og kaffihúsum, frá Og Vodafone hefur vaxið verulega síðustu mánuði. Sótt gagnamagn á þeim stöðum sem bjóða þráðlausa háhraðarengingu frá Og Vodafone hefur aukist um 40% á hálfu ári, frá því í ágúst 2005 til lok janúar á þessu ári. Í Heitum reitum, sem er notendum að kostnaðarlausu, felst öll algeng netþjónusta. Má þar nefna vefráp, tölvupóst og MSN. Þá er hægt að tengjast vinnustöðum og skólanetum um vinnuhlið. Þeir staðir sem bjóða upp á Heita reiti eru sérmerktir. Þar má nálgast leiðbeiningar um hvernig þráðlaus nettenging er notuð. „Vinsældir Heitra reita hafa aukist stöðugt á liðnum mánuðum, eða frá því í byrjun ágúst," segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. „Gera má ráð fyrir því að nokkrar ástæður liggi þar að baki. Ein er sú að notkun eykst yfir vetrartímann í kringum skólastarf en nemendur eru iðnir að notfæra sér Heita reiti á opinberum stöðum. Þá hefur veitingastöðum og kaffihúsum, sem bjóða viðskiptavinum sínum upp á þráðlaust net, fjölgað. Slíkir staðir eru nú í kringum 60; í Reykjanesbæ, Sauðárkróki og á Akureyri." Gísli segir ennfremur að notkunin hafi aukist eftir að Og Vodafone opnaði Heitan reit í verslunarmiðstöðinni Kringlunni síðla síðasta sumars. „Í Kringlunni geta viðskiptavinir notfært sér þjónustuna á almennum svæðum og veitingastöðum, eða í kringum 20 þúsund fermetrum." Og Vodafone tók sína fyrstu Heitu reiti í notkun í kringum eins árs afmæli fyrirtækisins árið 2004. Þjónustan er aðallega vinsæl hjá námsfólki og starfsfólki fyrirtækja sem vill eiga þess kost á því að komast í nýtt umhverfi fjarri skólum, bókasöfnum og vinnustöðum eða slaka á og njóta afþreyingar á Internetinu. Sjá upplýsingar um staði sem bjóða Heita reiti á ogvodafone.is Fréttir Innlent Lífið Menning Tækni Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Notkun á Heitum reitum, þráðlausri nettengingu á veitingastöðum og kaffihúsum, frá Og Vodafone hefur vaxið verulega síðustu mánuði. Sótt gagnamagn á þeim stöðum sem bjóða þráðlausa háhraðarengingu frá Og Vodafone hefur aukist um 40% á hálfu ári, frá því í ágúst 2005 til lok janúar á þessu ári. Í Heitum reitum, sem er notendum að kostnaðarlausu, felst öll algeng netþjónusta. Má þar nefna vefráp, tölvupóst og MSN. Þá er hægt að tengjast vinnustöðum og skólanetum um vinnuhlið. Þeir staðir sem bjóða upp á Heita reiti eru sérmerktir. Þar má nálgast leiðbeiningar um hvernig þráðlaus nettenging er notuð. „Vinsældir Heitra reita hafa aukist stöðugt á liðnum mánuðum, eða frá því í byrjun ágúst," segir Gísli Þorsteinsson hjá Og Vodafone. „Gera má ráð fyrir því að nokkrar ástæður liggi þar að baki. Ein er sú að notkun eykst yfir vetrartímann í kringum skólastarf en nemendur eru iðnir að notfæra sér Heita reiti á opinberum stöðum. Þá hefur veitingastöðum og kaffihúsum, sem bjóða viðskiptavinum sínum upp á þráðlaust net, fjölgað. Slíkir staðir eru nú í kringum 60; í Reykjanesbæ, Sauðárkróki og á Akureyri." Gísli segir ennfremur að notkunin hafi aukist eftir að Og Vodafone opnaði Heitan reit í verslunarmiðstöðinni Kringlunni síðla síðasta sumars. „Í Kringlunni geta viðskiptavinir notfært sér þjónustuna á almennum svæðum og veitingastöðum, eða í kringum 20 þúsund fermetrum." Og Vodafone tók sína fyrstu Heitu reiti í notkun í kringum eins árs afmæli fyrirtækisins árið 2004. Þjónustan er aðallega vinsæl hjá námsfólki og starfsfólki fyrirtækja sem vill eiga þess kost á því að komast í nýtt umhverfi fjarri skólum, bókasöfnum og vinnustöðum eða slaka á og njóta afþreyingar á Internetinu. Sjá upplýsingar um staði sem bjóða Heita reiti á ogvodafone.is
Fréttir Innlent Lífið Menning Tækni Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira