Ánægð með skjót viðbrögð 28. ágúst 2006 06:45 Flugvélin bíður í Keflavík Flugstjóri vélarinnar tók ákvörðun um að farþegarnir þyrftu að bíða í vélinni á meðan farið var yfir hana. MYND/Vilhelm Forsvarsmenn á Keflavíkurflugvelli funda í dag um aðgerðir á flugvellinum um helgina þegar flugvél British Airways nauðlenti vegna gruns um eld í farþegarými. Arngrímur Guðmundsson, deildarstjóri öryggissviðs Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvallar, segist vera nokkuð ánægður með aðgerðirnar og sérstaklega hvað viðbragðstími hafi verið góður. "Það sem er sérstakt við þetta mál er hvað fyrirvarinn var stuttur fyrir okkur. Þarna líða bara tíu mínútur eða korter frá því að vélin tilkynnir um að það er ástand um borð og þangað til hún er lent." Farþegar þurftu að bíða inni í flugvélinni allan tímann sem vélin var á Keflavíkurflugvelli áður en hún hélt för sinni áfram til Bandaríkjanna, eða í um þrjár og hálfa klukkustund. Arngrímur segir að það hafi verið ákvörðun flugstjórans sem hann hefur tekið í samvinnu við flugfélagið British Airways. "Flugstjóranum þótti greinilega ekki ástæða til að farþegarnir færu frá borði enda voru þeir ekkert hræddir. Ég fór sjálfur um borð í vélina og farþegar voru bara mjög rólegir og yfirvegaðir." Aðspurður um hvort farþegarnir hafi ekki fengið að fara inn í flugstöðina vegna þess að það hafi þótt of dýrt segist Arngrímur ekki halda að sú hafi verið raunin. "Menn vilja bara keyra þetta áfram ef það er hægt og halda áfram. Auðvitað fer þetta eftir því hvaða aðstæður skapast inni í flugvélinni; hvort þar er mikill ótti eða annað," segir Arngrímur Guðmundsson. Innlent Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira
Forsvarsmenn á Keflavíkurflugvelli funda í dag um aðgerðir á flugvellinum um helgina þegar flugvél British Airways nauðlenti vegna gruns um eld í farþegarými. Arngrímur Guðmundsson, deildarstjóri öryggissviðs Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvallar, segist vera nokkuð ánægður með aðgerðirnar og sérstaklega hvað viðbragðstími hafi verið góður. "Það sem er sérstakt við þetta mál er hvað fyrirvarinn var stuttur fyrir okkur. Þarna líða bara tíu mínútur eða korter frá því að vélin tilkynnir um að það er ástand um borð og þangað til hún er lent." Farþegar þurftu að bíða inni í flugvélinni allan tímann sem vélin var á Keflavíkurflugvelli áður en hún hélt för sinni áfram til Bandaríkjanna, eða í um þrjár og hálfa klukkustund. Arngrímur segir að það hafi verið ákvörðun flugstjórans sem hann hefur tekið í samvinnu við flugfélagið British Airways. "Flugstjóranum þótti greinilega ekki ástæða til að farþegarnir færu frá borði enda voru þeir ekkert hræddir. Ég fór sjálfur um borð í vélina og farþegar voru bara mjög rólegir og yfirvegaðir." Aðspurður um hvort farþegarnir hafi ekki fengið að fara inn í flugstöðina vegna þess að það hafi þótt of dýrt segist Arngrímur ekki halda að sú hafi verið raunin. "Menn vilja bara keyra þetta áfram ef það er hægt og halda áfram. Auðvitað fer þetta eftir því hvaða aðstæður skapast inni í flugvélinni; hvort þar er mikill ótti eða annað," segir Arngrímur Guðmundsson.
Innlent Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira