Hvalur 9 í slipp í dag 21. ágúst 2006 18:45 Hvalur níu, eitt af fjórum hvalveiðiskipum Hvals hf., var tekið í slipp í dag í fyrsta skipti í sautján ár. Stjórnarformaður Hvals heldur í vonina um að hvalveiðar verði leyfðar. Hópur manna var kominn saman niður við Reykjavíkurhöfn í dag þegar Hvalur níu var dreginn upp í Slippinn. Þetta er í fyrsta sinn sem það er gert síðan 1989 þegar hvalveiðibann tók gildi. Meðal þeirra sem skoðuðu skipið var stjórnarformaður Hvals, Kristján Loftsson. Hann segir að við fyrstu sýn virðist það í ágætu ásigkomulagi. Fróðir menn hafi sagt honum að gróðurinn hafi ekki verið mikill á skipinu miðað við hversu langt sé síðan það hafi farið í slipp. Aðspurður hvort hann hafi heyrt einhver ávinning af því að leyfa eigi hvalveiðar á ný segist Kristján ekkert vita um það. Það sé þó gott að skip verði til ef veiðarnar verði leyfðar. Kristján segir hvalstöðina í Hvalfirði ágætu standi og telur að það tæki fyrirtækið um mánuð að gera sig klárt ef hvalveiðar yrðu leyfðar. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur ítrekað lýst því yfir hann vilji hefja hvalveiðar í atvinnuskyni á ný. Kristján vonar að hann taki af skarið áður en kjörtímabilið er úti Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir engar ákvarðanir hafa verið teknar af hálfu ríkisstjórnarinnar um hvalveiðar í atvinnuskyni. Aðspurður sagðist hann þó vona að það yrði í hans ráðherratíð. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira
Hvalur níu, eitt af fjórum hvalveiðiskipum Hvals hf., var tekið í slipp í dag í fyrsta skipti í sautján ár. Stjórnarformaður Hvals heldur í vonina um að hvalveiðar verði leyfðar. Hópur manna var kominn saman niður við Reykjavíkurhöfn í dag þegar Hvalur níu var dreginn upp í Slippinn. Þetta er í fyrsta sinn sem það er gert síðan 1989 þegar hvalveiðibann tók gildi. Meðal þeirra sem skoðuðu skipið var stjórnarformaður Hvals, Kristján Loftsson. Hann segir að við fyrstu sýn virðist það í ágætu ásigkomulagi. Fróðir menn hafi sagt honum að gróðurinn hafi ekki verið mikill á skipinu miðað við hversu langt sé síðan það hafi farið í slipp. Aðspurður hvort hann hafi heyrt einhver ávinning af því að leyfa eigi hvalveiðar á ný segist Kristján ekkert vita um það. Það sé þó gott að skip verði til ef veiðarnar verði leyfðar. Kristján segir hvalstöðina í Hvalfirði ágætu standi og telur að það tæki fyrirtækið um mánuð að gera sig klárt ef hvalveiðar yrðu leyfðar. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur ítrekað lýst því yfir hann vilji hefja hvalveiðar í atvinnuskyni á ný. Kristján vonar að hann taki af skarið áður en kjörtímabilið er úti Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir engar ákvarðanir hafa verið teknar af hálfu ríkisstjórnarinnar um hvalveiðar í atvinnuskyni. Aðspurður sagðist hann þó vona að það yrði í hans ráðherratíð.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Sjá meira