Erlent

Eftirlitsmenn á Sri Lanka kallaðir til höfuðborgarinnar

Bardagar hafa harðnað í landinu og hefur Lars Sölvberg, yfirmaður Norrænu eftirlitssveitarinar á Sri Lanka, því áhyggjur af liðsmönnum sínum.
Bardagar hafa harðnað í landinu og hefur Lars Sölvberg, yfirmaður Norrænu eftirlitssveitarinar á Sri Lanka, því áhyggjur af liðsmönnum sínum. MYND/AP

Yfirmaður Norrænu eftirlitssveitarinnar á Sri Lanka hefur kallað eftirlitsmenn sveitarinnar til höfuðstöðvanna í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, á næstu dögum vegna harðnandi bardaga. Íslendingar starfa fyrir sveitina. 

Um tímabundna ráðstöfun er að ræða þar sem bardagar hafa harðnað á átakasvæðum og vopnahléssamkomulag sífellt oftar brotið. Fundað verður með starfsmönnum í Colombo og farið yfir framhald eftirlitsstarfa sveitarinnar.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×