Fótbolti

Eriksson ekki á leið til Marseille

Eriksson er væntanlegur í sviðsljósið á ný á næsta ári
Eriksson er væntanlegur í sviðsljósið á ný á næsta ári NordicPhotos/GettyImages
Jose Anigo, yfirmaður knattspyrnumála hjá Marseille í Frakklandi, segir ekkert hæft í þeim fullyrðingum fjölmiðla að félagið ætli að ráða Sven-Göran Eriksson í starf knattspyrnustjóra og segir ekki koma til greina að Svíinn taki við liðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×