Erlent

British Airways hefur aflýst innanlandsflugi um Heathrow

MYND/AP
Breska flugfélagið British Airways hefur aflýst öllu innlandsflugi um Heathrowflugvöllinn í London á morgun sökum mikillar þoku. Skyfréttastofan greindi frá þessu en alls er um 180 flug að ræða. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×