Erlent

Nýtt vopnahlé samþykkt á Gaza

Vopnahlé sem samþykkt var á sunnudaginn hélt aðeins í 24 klukkustundir.
Vopnahlé sem samþykkt var á sunnudaginn hélt aðeins í 24 klukkustundir. MYND/AP

Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, tilkynnti í kvöld að náðst hefði nýtt samkomulag um vopnahlé milli Fatha-hreyfingarinnar og Hamas-samtakanna á Gaza.

Mikil ólga hefur verið á svæðinu undanfarið en fylkingarnar samþykktu vopnahlé á sunnudaginn en það hélt aðeins í tuttug og fjóra klukkutíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×