Erlent

Bjó yfir leynilegum upplýsingum

Litvinenko lét lífið í síðasta mánuði eftir að eitrað var fyrir honum.
Litvinenko lét lífið í síðasta mánuði eftir að eitrað var fyrir honum. MYND/Vísir

Alexander Litvinenko, fyrrverandi njósnari hjá KGB, var myrtur vegna leynilegra upplýsinga sem hann hafði komist yfir um valdamikla stjórnendur í Rússlandi. Fréttavefur BBC hefur þetta eftir Yuri Shvets, fyrrverandi samstarfsfélaga Litvinenko, en hann segir Litvinenko hafa safnað gögnum um Rússland fyrir bresk fyrirtæki. Litvinenko lét lífið í síðasta mánuði eftir að eitrað var fyrir honum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×