Engar væntingar skiluðu okkur HM-titlinum 20. nóvember 2006 14:30 Marcello Lippi sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Ítala lausu eftir HM. AFP Marcello Lippi, ítalski þjálfarinn sem stýrði þjóð sinni til sigurs á HM í Þýskalandi í sumar, segir að litlar væntingar hafi átt stærstan þátt í að Ítalir urðu heimsmeistarar. "Það var engin pressa á okkur og það hjálpaði gríðarlega," sagði Lippi við ítalska fjölmiðla í gær. "Við höfðum unnið Hollendinga 3-1 og Þjóðverja 4-1 í vináttuleikjum fyrir HM en samt hafði fólk ekki mikla trú á því að við gætum náð langt. Fyrir vikið mættu leikmenn afslappaðri til leiks og við gátum spilað okkar fótbolta eins og við gerum best." Lippi sagði einnig að sigurinn gegn Ástralíu í 8-liða úrslitum hafi verið vendipunkturinn í keppninni. "10 leikmenn voru eftir inni á vellinum og það stefndi allt í framlengingu. Þá kom Fabio Grosso og skoraði markið sem ég tel að hafa verið það mikilvægasta í keppninni. Þessi sigur gaf okkur mikinn andlegan styrk," sagði Lippi en ítrekaði að hann hefði sjálfur gert afar lítið til að mynda þann sterka liðsanda sem ítalska liðið þótti búa yfir á meðan HM stóð yfir. "Leikmennirnir voru sífellt að ræða sín á milli um hvernig þetta væri tækifæri sem ekki væri hægt að láta sér úr greipum ganga. Ég þurfti ekki að minna þá á hversu gott tækifæri þetta var. Við vorum með frábært lið og mórallinn á þessum tíma var einstakur. Ég vissi alltaf að við myndum ná árangri við þessar aðstæður," sagði Lippi. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Marcello Lippi, ítalski þjálfarinn sem stýrði þjóð sinni til sigurs á HM í Þýskalandi í sumar, segir að litlar væntingar hafi átt stærstan þátt í að Ítalir urðu heimsmeistarar. "Það var engin pressa á okkur og það hjálpaði gríðarlega," sagði Lippi við ítalska fjölmiðla í gær. "Við höfðum unnið Hollendinga 3-1 og Þjóðverja 4-1 í vináttuleikjum fyrir HM en samt hafði fólk ekki mikla trú á því að við gætum náð langt. Fyrir vikið mættu leikmenn afslappaðri til leiks og við gátum spilað okkar fótbolta eins og við gerum best." Lippi sagði einnig að sigurinn gegn Ástralíu í 8-liða úrslitum hafi verið vendipunkturinn í keppninni. "10 leikmenn voru eftir inni á vellinum og það stefndi allt í framlengingu. Þá kom Fabio Grosso og skoraði markið sem ég tel að hafa verið það mikilvægasta í keppninni. Þessi sigur gaf okkur mikinn andlegan styrk," sagði Lippi en ítrekaði að hann hefði sjálfur gert afar lítið til að mynda þann sterka liðsanda sem ítalska liðið þótti búa yfir á meðan HM stóð yfir. "Leikmennirnir voru sífellt að ræða sín á milli um hvernig þetta væri tækifæri sem ekki væri hægt að láta sér úr greipum ganga. Ég þurfti ekki að minna þá á hversu gott tækifæri þetta var. Við vorum með frábært lið og mórallinn á þessum tíma var einstakur. Ég vissi alltaf að við myndum ná árangri við þessar aðstæður," sagði Lippi.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira