5 lögreglumenn handteknir vegna mannrána 14. nóvember 2006 18:45 Lögreglumenn skoða vettvang. MYND/AP Allt bendir nú til þess að 50 starfsmönnum og gestum rannsóknarstofu á vegum menntamálaráðuneytisins í Írak hafi verið rænt í morgun en ekki rúmlega hundrað eins og var sagt í fyrstu. 20 hefur verið sleppt. 5 lögreglumenn hafa verið handteknir og búið er umkringja hús þar sem talið er að gíslar séu í haldi. Mannræningjarnir voru klæddir sérsveitarbúningum lögreglunnar. Þeir óku pallbílum að ráðuneytinu í morgun og fóru eins og stormsveipur um bygginguna. Þeir skipuðu öllum konum inn í eitt herbergi og höfðu á brott með sér alla karlmenn í húsinu, vísindamenn, fræðimenn, öryggisverði og gesti. Vitni segja byssumenn hafa umkringt ráðuneytið og síðan leitt gísla sína út í járnum. Lausnargjalds hefur ekki verið krafist og ekki víst hvort súnníum hafi einvörðungu verið rænt eða hvort sjíar hafi einnig verið teknir í gíslingu. Upphaflega var talið að á bilinu hundrað til hundrað og fimmtíu mönnum hefði verið rænt en nú hefur forsætisráðuneytið íraska upplýst að talan er nærri fimmtíu. Menntamálaráðherra Íraks lét loka öllum háskólum landsins eftir atburði morgunsins. Þeir yrðu ekki opnaðir aftur fyrr en öryggi nemenda og starfsmanna hefði verið tryggt - enda hafi mannræningjar oftar en ekki rænt menntamönnum. Stjórnendur háskóla í Írak og námsmenn eru ósáttir við þessa ákvörðun. Ástandið í Írak var til umræðu á fundi sérskipaðrar ráðgjafanefndar Bandaríkjaþings í Washington í dag. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, ræddi við nefndarmenn í gegnum myndsíma í dag. Einnig var rætt við Donald Rumsfeld, fráfarandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra. Nefndin skilar niðurstöðu í næsta mánuði. Erlent Fréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Sjá meira
Allt bendir nú til þess að 50 starfsmönnum og gestum rannsóknarstofu á vegum menntamálaráðuneytisins í Írak hafi verið rænt í morgun en ekki rúmlega hundrað eins og var sagt í fyrstu. 20 hefur verið sleppt. 5 lögreglumenn hafa verið handteknir og búið er umkringja hús þar sem talið er að gíslar séu í haldi. Mannræningjarnir voru klæddir sérsveitarbúningum lögreglunnar. Þeir óku pallbílum að ráðuneytinu í morgun og fóru eins og stormsveipur um bygginguna. Þeir skipuðu öllum konum inn í eitt herbergi og höfðu á brott með sér alla karlmenn í húsinu, vísindamenn, fræðimenn, öryggisverði og gesti. Vitni segja byssumenn hafa umkringt ráðuneytið og síðan leitt gísla sína út í járnum. Lausnargjalds hefur ekki verið krafist og ekki víst hvort súnníum hafi einvörðungu verið rænt eða hvort sjíar hafi einnig verið teknir í gíslingu. Upphaflega var talið að á bilinu hundrað til hundrað og fimmtíu mönnum hefði verið rænt en nú hefur forsætisráðuneytið íraska upplýst að talan er nærri fimmtíu. Menntamálaráðherra Íraks lét loka öllum háskólum landsins eftir atburði morgunsins. Þeir yrðu ekki opnaðir aftur fyrr en öryggi nemenda og starfsmanna hefði verið tryggt - enda hafi mannræningjar oftar en ekki rænt menntamönnum. Stjórnendur háskóla í Írak og námsmenn eru ósáttir við þessa ákvörðun. Ástandið í Írak var til umræðu á fundi sérskipaðrar ráðgjafanefndar Bandaríkjaþings í Washington í dag. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, ræddi við nefndarmenn í gegnum myndsíma í dag. Einnig var rætt við Donald Rumsfeld, fráfarandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra. Nefndin skilar niðurstöðu í næsta mánuði.
Erlent Fréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila