Við sýndum hugrekki, visku og ábyrgð 11. október 2006 18:16 Mikhail Gorbatsjov við komuna á Reykjavíkurflugvelli MYND/NFS Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS
Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira