Innlent

Bo og Sinfó með aukatónleika

Björgvin Halldórsson og Sinfóníuhljómsveit Íslands munu halda aukatónleika vegna gríðarlegrar eftirspurnar á tvenna tónleika sem þegar höfðu verið skipulagðir. Miðasalan hefst klukkan tíu í fyrramálið, föstudag en síðast seldist upp á 90 mínútum.

Tónleikarnir fara fram í Laugardagshöllinni þann 24. september, klukkan 20:00 og verða sem fyrr seldir miðar í 3000 sæti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×