Tillaga að nýrri verslunarmiðstöð 21. ágúst 2006 12:05 Ef tillögur þróunarfélagsins Þyrpingar hf hljóta náð fyrir augum skipulagsnefndar Seltjarnarnessbæjar verður verslanamiðstöð byggð á rúmlega tveggja hektara landfyllingu norðaustur af Eiðistorgi. Samkvæmt tillögum Þyrpingar yrði landfyllingin norðaustan við gatnamót Norðurstrandar og Suðurstrandar, þar sem bensínstöð Skeljungs er staðsett. Haft er að augnamiði að byggingarnar falli vel inn í umhverfið, húsin verða ekki háreist og talsverð vinna verður lögð í landslagsvinnu á svæðinu í kring, með grænum svæðum og göngustígum. Að sögn Odds Víðissonar, framkvæmdastjóra Þyrpingar, fór fyrirtækið út í þessa hugmyndavinnu til að mæta þörfum verslunar á Seltjarnarnesi. Hagkaupsverslunin á Eiðistorgi er í 30 ára gömlu húsi og til stendur að verslunarhús Bónuss við Hrólfsskálamel verði rifið til að rýma fyrir íbúðarhúsnæði. Samkvæmt teikningum Þyrpingar er áætlað að Hagkaup fái 4000 fermetra gólfflöt fyrir nýja verslun og ný verslun Bónuss fái 1200 fermetra. Tillögurnar voru lagðar fyrir skipulags- og mannvirkjanefnd Seltjarnarnessbæjar á fimmtudaginn en að sögn formanns nefndarinnar var málið ekkert rætt á fundinum og verður ekki rætt fyrr en á fimmtudaginn í næstu viku. Hann sagði hins vegar ljóst að ef hugmyndir Þyrpingar yrðu að veruleika myndi stóraukast vöruúrval sem Seltirningum og nærsveitungum stæði til boða og þar með aukast möguleikar þeirra til að versla í heimabyggð. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Ef tillögur þróunarfélagsins Þyrpingar hf hljóta náð fyrir augum skipulagsnefndar Seltjarnarnessbæjar verður verslanamiðstöð byggð á rúmlega tveggja hektara landfyllingu norðaustur af Eiðistorgi. Samkvæmt tillögum Þyrpingar yrði landfyllingin norðaustan við gatnamót Norðurstrandar og Suðurstrandar, þar sem bensínstöð Skeljungs er staðsett. Haft er að augnamiði að byggingarnar falli vel inn í umhverfið, húsin verða ekki háreist og talsverð vinna verður lögð í landslagsvinnu á svæðinu í kring, með grænum svæðum og göngustígum. Að sögn Odds Víðissonar, framkvæmdastjóra Þyrpingar, fór fyrirtækið út í þessa hugmyndavinnu til að mæta þörfum verslunar á Seltjarnarnesi. Hagkaupsverslunin á Eiðistorgi er í 30 ára gömlu húsi og til stendur að verslunarhús Bónuss við Hrólfsskálamel verði rifið til að rýma fyrir íbúðarhúsnæði. Samkvæmt teikningum Þyrpingar er áætlað að Hagkaup fái 4000 fermetra gólfflöt fyrir nýja verslun og ný verslun Bónuss fái 1200 fermetra. Tillögurnar voru lagðar fyrir skipulags- og mannvirkjanefnd Seltjarnarnessbæjar á fimmtudaginn en að sögn formanns nefndarinnar var málið ekkert rætt á fundinum og verður ekki rætt fyrr en á fimmtudaginn í næstu viku. Hann sagði hins vegar ljóst að ef hugmyndir Þyrpingar yrðu að veruleika myndi stóraukast vöruúrval sem Seltirningum og nærsveitungum stæði til boða og þar með aukast möguleikar þeirra til að versla í heimabyggð.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira