Valdimar Leó Friðriksson, 9. þingmaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að gefa kost á sér til áframhaldandi þingmennsku fyrir Samfylkinguna. Hann óskar eftir stuðningi Samfylkingarfólks í 3. sæti listans fyrir Suðvesturkjördæmi.
Gefur kost á sér í 3. sæti í SV-kjördæmi
