Sýrlendingar mótmæla árásum Ísraelshers 10. júlí 2006 22:26 Mikil reiði ríkir í Arabalöndum vegna árása Ísraelshers í Palestínu. Þúsundir manna mótmæltu í höfuðborg Sýrlands í dag til að sýna samstöðu með Palestínumönnum. "Við hvetjum íbúa allra landa til að standa upp og mótmæla fyrir hönd Palestínu" kölluðu mótmælendur á götum Damaskus höfuðborgar Sýrlands. Fjöldinn veifaði sýrlenskum fánum og hélt á myndum af palestínskum börnum. Að minnsta kosti 50 Palestínumenn hafa látið lífið síðan Ísraelsher hóf árásir á Gazaströndina til að ná ísraelskum hermanni úr haldi herskárra Paelstínumanna. Khaled Mashaal, leiðtogi Hamas-samtakanna sem er í útlegð í Sýrlandi, lýsti því yfir í morgun að ísraelski hermaðurinn verði ekki látinn laus nema Ísraelar láti palestínska fanga úr haldi. Olmert, forsætisráðherra Ísraels segir hinsvegar Mashaal vera hryðjuverkamann og að Ísraelar semji ekki við hryðjuverkamenn. Mashaal, sem Ísraelar hafa hótað að drepa, kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan árásirnar hófust og sagði palestínsku þjóðina aldrei hafa verið eins samheldna og nú. Hann sakaði Ísrael um að brjóta alþjóðleg lög og sagði þá vera hina raunverulegu hryðjuverkamenn. Árásirnar undanfarna daga séu merki um ein verstu hryðjuverk sem framin hafa verið. Erlent Fréttir Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Sjá meira
Mikil reiði ríkir í Arabalöndum vegna árása Ísraelshers í Palestínu. Þúsundir manna mótmæltu í höfuðborg Sýrlands í dag til að sýna samstöðu með Palestínumönnum. "Við hvetjum íbúa allra landa til að standa upp og mótmæla fyrir hönd Palestínu" kölluðu mótmælendur á götum Damaskus höfuðborgar Sýrlands. Fjöldinn veifaði sýrlenskum fánum og hélt á myndum af palestínskum börnum. Að minnsta kosti 50 Palestínumenn hafa látið lífið síðan Ísraelsher hóf árásir á Gazaströndina til að ná ísraelskum hermanni úr haldi herskárra Paelstínumanna. Khaled Mashaal, leiðtogi Hamas-samtakanna sem er í útlegð í Sýrlandi, lýsti því yfir í morgun að ísraelski hermaðurinn verði ekki látinn laus nema Ísraelar láti palestínska fanga úr haldi. Olmert, forsætisráðherra Ísraels segir hinsvegar Mashaal vera hryðjuverkamann og að Ísraelar semji ekki við hryðjuverkamenn. Mashaal, sem Ísraelar hafa hótað að drepa, kom opinberlega fram í fyrsta skipti í dag síðan árásirnar hófust og sagði palestínsku þjóðina aldrei hafa verið eins samheldna og nú. Hann sakaði Ísrael um að brjóta alþjóðleg lög og sagði þá vera hina raunverulegu hryðjuverkamenn. Árásirnar undanfarna daga séu merki um ein verstu hryðjuverk sem framin hafa verið.
Erlent Fréttir Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Sjá meira