Ronaldinho segir að Barca muni sækja til sigurs 4. desember 2006 20:54 Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans hjá Barcelona skemmtu sér vel á æfingu í dag. MYND/Getty Images Brasilíski snillingurinn Ronaldinho segist sannfærður um að Barcelona verði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Katalóníu í dag. “Við erum með sama sjálfstraust og vanalega. Okkur líður frábærlega. Aðeins sigur dugir okkur þannig að það hvílir mikil pressa á herðum okkar. En við höfum verið í þessari stöðu áður og vitum hvað þarf að gera. Ég er viss um að okkur tekst ætlunarverkið,” sagði Ronaldinho. Sá brasilíski segir að Barcelona muni spila eins og alltaf, blússandi sóknarleik þar sem áhersla verður lögð á að skora snemma leiks. Eiður Smári Guðjohnsen verður að öllum líkindum fyrir framan Ronaldinho í sóknarleik Barca og fær Brasilíumaðurinn það hlutverk að mata íslenska landsliðsfyrirliðann með góðum sendingum. “Við munum sækja til sigurs. Hins vegar er Bremen venjulega með góðar skyndisóknir svo að við verðum með varann á,” sagði hann. Ronaldinho var hvíldur í leiknum gegn Levante um helgina og ætti því að mæta fullfrískur til leiks á Nou Camp annað kvöld. Spurður út í fjarveru sína í leiknum á laugardag sagði Ronaldinho: “Ég horfði á leikinn í sjónvarpi. Mér finnst mjög erfitt að horfa á leiki úr fjarlægð. Ég vill alltaf spila.” Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira
Brasilíski snillingurinn Ronaldinho segist sannfærður um að Barcelona verði í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Katalóníu í dag. “Við erum með sama sjálfstraust og vanalega. Okkur líður frábærlega. Aðeins sigur dugir okkur þannig að það hvílir mikil pressa á herðum okkar. En við höfum verið í þessari stöðu áður og vitum hvað þarf að gera. Ég er viss um að okkur tekst ætlunarverkið,” sagði Ronaldinho. Sá brasilíski segir að Barcelona muni spila eins og alltaf, blússandi sóknarleik þar sem áhersla verður lögð á að skora snemma leiks. Eiður Smári Guðjohnsen verður að öllum líkindum fyrir framan Ronaldinho í sóknarleik Barca og fær Brasilíumaðurinn það hlutverk að mata íslenska landsliðsfyrirliðann með góðum sendingum. “Við munum sækja til sigurs. Hins vegar er Bremen venjulega með góðar skyndisóknir svo að við verðum með varann á,” sagði hann. Ronaldinho var hvíldur í leiknum gegn Levante um helgina og ætti því að mæta fullfrískur til leiks á Nou Camp annað kvöld. Spurður út í fjarveru sína í leiknum á laugardag sagði Ronaldinho: “Ég horfði á leikinn í sjónvarpi. Mér finnst mjög erfitt að horfa á leiki úr fjarlægð. Ég vill alltaf spila.”
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Fleiri fréttir HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Sjá meira