Á sjöundu milljón króna í biðlaun 30. nóvember 2006 20:04 Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri fær á sjöundu milljón króna í biðlaun þegar hann lætur sjálfviljugur af embætti um áramót. Oddviti L-listanns í bæjarstjórn sakar bæjarstjórann fráfarandi um fullkomið siðleysi. Um áramótin hættir Kristján Þór Júlíusson sem bæjarstjóri á Akureyri. Hann snýr sér að þingstörfum í vor fyrir Sjálfstæðisflokkinn en í millitíðinni tekur hann sex mánaða biðlaun samkvæmt ákvæði í ráðningarsamningi eða frá níunda janúar næstkomandi fram til níunda júlí. Alls nema biðlaunin á sjöundu milljón, þar sem mánaðarlaun Kristjáns Þórs eru rúm milljón á mánuði. Oddur Helgi Halldórsson, oddviti L-listans sem situr í minnihuta bæjarstjórnar á Akureyri, segir það fullkomið siðleysi að bæjarstjórinn hyggist nýta sér biðlaunaréttinn. Hann segir biðlaunaákvæðið fyrst og fremst eiga við um þær kringumstæður ef bæjarstjórum sé sagt upp vegna pólitískra breytinga, sem þeir ráði ekki sjálfir. Hann segist ætla að veita meirihluta Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar aðhald þegar kemur að ráðningarsamningi þeirra tveggja bæjarstjóra sem ríkja munu síðar á kjörtímabilinu samkvæmt samningi meirihlutaflokkanna. Kristján Þór neitar að nokkuð sé athugavert við að hann fái biðlaunin. Kjörin séu hluti af ráðningarsamningi sem gerður hafi verið með samþykki bæjarstjórnar. Hann segir að alltaf verði til einhverjir sem gagnrýni svona mál og hleypi þeim upp í því skyni að auka persónulegar vinsældir sínar. Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri fær á sjöundu milljón króna í biðlaun þegar hann lætur sjálfviljugur af embætti um áramót. Oddviti L-listanns í bæjarstjórn sakar bæjarstjórann fráfarandi um fullkomið siðleysi. Um áramótin hættir Kristján Þór Júlíusson sem bæjarstjóri á Akureyri. Hann snýr sér að þingstörfum í vor fyrir Sjálfstæðisflokkinn en í millitíðinni tekur hann sex mánaða biðlaun samkvæmt ákvæði í ráðningarsamningi eða frá níunda janúar næstkomandi fram til níunda júlí. Alls nema biðlaunin á sjöundu milljón, þar sem mánaðarlaun Kristjáns Þórs eru rúm milljón á mánuði. Oddur Helgi Halldórsson, oddviti L-listans sem situr í minnihuta bæjarstjórnar á Akureyri, segir það fullkomið siðleysi að bæjarstjórinn hyggist nýta sér biðlaunaréttinn. Hann segir biðlaunaákvæðið fyrst og fremst eiga við um þær kringumstæður ef bæjarstjórum sé sagt upp vegna pólitískra breytinga, sem þeir ráði ekki sjálfir. Hann segist ætla að veita meirihluta Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar aðhald þegar kemur að ráðningarsamningi þeirra tveggja bæjarstjóra sem ríkja munu síðar á kjörtímabilinu samkvæmt samningi meirihlutaflokkanna. Kristján Þór neitar að nokkuð sé athugavert við að hann fái biðlaunin. Kjörin séu hluti af ráðningarsamningi sem gerður hafi verið með samþykki bæjarstjórnar. Hann segir að alltaf verði til einhverjir sem gagnrýni svona mál og hleypi þeim upp í því skyni að auka persónulegar vinsældir sínar.
Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Læknir sviptur leyfi vegna vanrækslu Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“