Viðræður um varnarsamstarf 30. nóvember 2006 04:30 Valgerður Sverrisdóttir hitti í Ríga ráðamenn næstu grannríkja Íslands í NATO. Síðdegis í gær hélt hún í heimsókn til Litháens. Breytt staða varnarmála Íslands eftir brottför varnarliðsins er einnig úrlausnarefni NATO og af Íslands hálfu verður málið borið upp í Norður-Atlantshafsráðinu, æðstu stofnun bandalagsins, á næstu vikum. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra á leiðtogafundi NATO sem lauk í Ríga í Lettlandi í gær. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hitti á fundinum ráðherra frá Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada og átti við þá viðræður um hugsanlega aukna aðkomu þessara næstu grannþjóða Íslendinga að því að tryggja öryggi og varnir Íslands. Á fundi Valgerðar með norskum starfsbróður hennar, Jonas Gahr Störe, var ákveðið að embættismenn landanna myndu halda áfram viðræðum um aukið öryggis- og varnarsamstarf þjóðanna á Íslandi um miðjan desember. Jafnframt myndu fulltrúar norskra stjórnvalda kynna sér aðstæður á hinu nýja öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli, sem íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að þjóni þar áfram landvarnahlutverki. Valgerður og Ulrik Federspiel, ráðuneytisstjóri danska utanríkisráðuneytisins, urðu líka ásátt um að danskir og íslenskir embættismenn myndu hittast á næstu vikum til að ræða möguleikana á efldu samstarfi á þessu sviði. Utanríkisráðherra ræddi einnig við breska Evrópumálaráðherrann Geoff Hoon og kanadíska utanríkisráðherrann Peter Gordon MacKay. Þeir lýstu áhuga á að koma til Íslands bráðlega til viðræðna um öryggis- og varnarmál í Norðurhöfum. Erlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Sjá meira
Breytt staða varnarmála Íslands eftir brottför varnarliðsins er einnig úrlausnarefni NATO og af Íslands hálfu verður málið borið upp í Norður-Atlantshafsráðinu, æðstu stofnun bandalagsins, á næstu vikum. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra á leiðtogafundi NATO sem lauk í Ríga í Lettlandi í gær. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hitti á fundinum ráðherra frá Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada og átti við þá viðræður um hugsanlega aukna aðkomu þessara næstu grannþjóða Íslendinga að því að tryggja öryggi og varnir Íslands. Á fundi Valgerðar með norskum starfsbróður hennar, Jonas Gahr Störe, var ákveðið að embættismenn landanna myndu halda áfram viðræðum um aukið öryggis- og varnarsamstarf þjóðanna á Íslandi um miðjan desember. Jafnframt myndu fulltrúar norskra stjórnvalda kynna sér aðstæður á hinu nýja öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli, sem íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að þjóni þar áfram landvarnahlutverki. Valgerður og Ulrik Federspiel, ráðuneytisstjóri danska utanríkisráðuneytisins, urðu líka ásátt um að danskir og íslenskir embættismenn myndu hittast á næstu vikum til að ræða möguleikana á efldu samstarfi á þessu sviði. Utanríkisráðherra ræddi einnig við breska Evrópumálaráðherrann Geoff Hoon og kanadíska utanríkisráðherrann Peter Gordon MacKay. Þeir lýstu áhuga á að koma til Íslands bráðlega til viðræðna um öryggis- og varnarmál í Norðurhöfum.
Erlent Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Sjá meira