Leið yfir förgun fuglanna 18. nóvember 2006 17:57 Það var dauft yfir Húsdýragarðinum í dag enda síðasti dagur flestra fuglanna þar á morgun, en þeim verður fargað eftir helgi vegna hættu á fuglaflensu.Landbúnaðarráðherra hefur fyrirskipað að öllum fuglum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum skuli fargað og er starfsfólkinu þar brugðið og finnst aðgerðirnar harkalegar.56 fuglar af sjö tegundum eru í garðinum. Aligæsum, aliöndum, haughænsnum, skrautdúfum, fasönum og heiðlóu verður fargað. Lífi arnarins Sigurarnar og lífi tveggja fálka verður þyrmt. Beðið er eftir nógu góðu veðri svo Sigurörn geti fengið frelsi að nýju. Fálkunum verður sleppt þegar heilsa þeirra verður orðin nógu góð.Það var ekki flensa sem fannst í fjórum hænsnum heldur mótefni. Það þýðir að flensa hefur einhverntíma komið upp í fuglunum án þess að þeir hafi orðið veikir. Ekki er um að ræða fuglaflensu af stofninum H5N1 sem hefur orðið fólki að bana.Í þrjá mánuði verður fuglalaust í Húsdýragarðinum vegna sótthreinsunar en síðan verður reynt að fá nýja fugla. Það getur tekið tíma því sumar skrautdúfurnar verður að flytja inn sem er mjög erfitt eftir að fuglaflensa kom fyrst upp. Tómas Guðjónsson, forstöðumaður í Húsdýragarðinum, vonar að hjálp fáist frá yfirvöldum við að fá nýja fugla. Fréttir Innlent Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Það var dauft yfir Húsdýragarðinum í dag enda síðasti dagur flestra fuglanna þar á morgun, en þeim verður fargað eftir helgi vegna hættu á fuglaflensu.Landbúnaðarráðherra hefur fyrirskipað að öllum fuglum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum skuli fargað og er starfsfólkinu þar brugðið og finnst aðgerðirnar harkalegar.56 fuglar af sjö tegundum eru í garðinum. Aligæsum, aliöndum, haughænsnum, skrautdúfum, fasönum og heiðlóu verður fargað. Lífi arnarins Sigurarnar og lífi tveggja fálka verður þyrmt. Beðið er eftir nógu góðu veðri svo Sigurörn geti fengið frelsi að nýju. Fálkunum verður sleppt þegar heilsa þeirra verður orðin nógu góð.Það var ekki flensa sem fannst í fjórum hænsnum heldur mótefni. Það þýðir að flensa hefur einhverntíma komið upp í fuglunum án þess að þeir hafi orðið veikir. Ekki er um að ræða fuglaflensu af stofninum H5N1 sem hefur orðið fólki að bana.Í þrjá mánuði verður fuglalaust í Húsdýragarðinum vegna sótthreinsunar en síðan verður reynt að fá nýja fugla. Það getur tekið tíma því sumar skrautdúfurnar verður að flytja inn sem er mjög erfitt eftir að fuglaflensa kom fyrst upp. Tómas Guðjónsson, forstöðumaður í Húsdýragarðinum, vonar að hjálp fáist frá yfirvöldum við að fá nýja fugla.
Fréttir Innlent Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira