Bregðast þarf við vanda strax 18. nóvember 2006 07:00 Áætlun um aðstoð við þróunarríki helsti árangur loftslagsráðstefnu, segir umhverfisráðherra. MYND/Brink „Ég er hvorki bjartsýn né svartsýn,“ segir Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra að lokinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kenía. Jónína segir að helsti árangurinn sem náðst hafi á loftslagsráðstefnunni sé samþykkt aðlögunaráætlunar fyrir þróunarríki. „Áætlunin felur í sér fimm ára loftslagsvæna aðstoð við þróunarríkin sem á annars vegar að gera þeim kleift að laga sig að loftslagsbreytingum og hins vegar að styrkja þau í því að framleiða orku á endurnýjanlegan hátt,“ segir umhverfisráðherra. Í ræðu sinni á ráðstefnunni lagði Jónína áherslu á að bregðast þyrfti strax við þeim vanda sem steðji að loftslagsmálum. Í samtali við Fréttablaðið segir hún helsta verkefnið að fá þróunarríki á borð við Kína og Indland og auðríki eins og Bandaríkin og Ástralíu til að koma að borðinu með þeim ríkjum sem skuldbundu sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt Kyoto-bókuninni: „Hvorki Kína né Indland hafa tekið sérlega vel í það að ganga til viðræðna einu sinni. Hins vegar vekur það ákveðna bjartsýni að þrír nýkjörnir öldungadeildarþingmenn sem gegna nú formennsku í sterkum þingnefndum hafa skorað á Bush forseta um samstarf um að setja lög og reglur sem takmarki losun í Bandaríkjunum.“ Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira
„Ég er hvorki bjartsýn né svartsýn,“ segir Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra að lokinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kenía. Jónína segir að helsti árangurinn sem náðst hafi á loftslagsráðstefnunni sé samþykkt aðlögunaráætlunar fyrir þróunarríki. „Áætlunin felur í sér fimm ára loftslagsvæna aðstoð við þróunarríkin sem á annars vegar að gera þeim kleift að laga sig að loftslagsbreytingum og hins vegar að styrkja þau í því að framleiða orku á endurnýjanlegan hátt,“ segir umhverfisráðherra. Í ræðu sinni á ráðstefnunni lagði Jónína áherslu á að bregðast þyrfti strax við þeim vanda sem steðji að loftslagsmálum. Í samtali við Fréttablaðið segir hún helsta verkefnið að fá þróunarríki á borð við Kína og Indland og auðríki eins og Bandaríkin og Ástralíu til að koma að borðinu með þeim ríkjum sem skuldbundu sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt Kyoto-bókuninni: „Hvorki Kína né Indland hafa tekið sérlega vel í það að ganga til viðræðna einu sinni. Hins vegar vekur það ákveðna bjartsýni að þrír nýkjörnir öldungadeildarþingmenn sem gegna nú formennsku í sterkum þingnefndum hafa skorað á Bush forseta um samstarf um að setja lög og reglur sem takmarki losun í Bandaríkjunum.“
Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira