Lögreglan gengur hart fram gegn mótmælendum og brýtur jafnvel stjórnarskrá. 5. september 2006 19:17 Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson segir greinilegt að dagskipun lögreglunnar sé að mótmæli skuli alls ekki líðast.Hann veltir líka fyrir sér hvort andófsmenn séu á skrá lögreglunnar því reglur um þessi málefni séu ekki birtar og erfitt að afla upplýsinga. Þetta kom fram í máli Ragnars á hádegisfundi lagadeildar Háskólans í Reykjavík sem fjallaði um réttarstöðu mótmælenda. Ragnar segist vita til þess að þeir sem taka þátt í mótmælum verði jafnvel fyrir áföllum eins og atvinnumissi eða fái ekki framgang í störfum. Ragnar segir að réttarstaða andófsmanna sé betri í dag en áður. Aðspurður um hvort lögreglan sé æstari í garð mótmælenda og aðgerðir hennar harkalegri nú en áður,segir Ragnar að auðvitað sé dæmi um harkalegar aðgerðir lögreglunnar til að mynda frá árinu 1974 en í máli mótmælenda vegna Kárahnjúkavirkjunnar sé alveg á hreinu að framgangur lögreglu hafi stangast á við stjórnarskrá. Ragnar segir líka mikinn mun á því hvernig tekið er á erlendum andófsmönnum hér landi og vísar þar í meðferð lögreglu á Falun Gong-liðum sem hingað komu til lands. Hann segist vita til þess að lögreglumenn hafi í þeim málum óhlýðnast meðvitað yfirmönnum sínum, þ.e. ráðherrum sem hafi viljað sjá harkalegri framgöngu. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins hélt líka erindi á fundinum og er ósammála staðhæfingum Ragnars. Hann segir að hlutverk lögreglunnar sé skýrt þegar um mótmæli sé um að ræða og andófsmenn séu ekki á skrá lögreglunnar. Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Aðalsteinsson segir greinilegt að dagskipun lögreglunnar sé að mótmæli skuli alls ekki líðast.Hann veltir líka fyrir sér hvort andófsmenn séu á skrá lögreglunnar því reglur um þessi málefni séu ekki birtar og erfitt að afla upplýsinga. Þetta kom fram í máli Ragnars á hádegisfundi lagadeildar Háskólans í Reykjavík sem fjallaði um réttarstöðu mótmælenda. Ragnar segist vita til þess að þeir sem taka þátt í mótmælum verði jafnvel fyrir áföllum eins og atvinnumissi eða fái ekki framgang í störfum. Ragnar segir að réttarstaða andófsmanna sé betri í dag en áður. Aðspurður um hvort lögreglan sé æstari í garð mótmælenda og aðgerðir hennar harkalegri nú en áður,segir Ragnar að auðvitað sé dæmi um harkalegar aðgerðir lögreglunnar til að mynda frá árinu 1974 en í máli mótmælenda vegna Kárahnjúkavirkjunnar sé alveg á hreinu að framgangur lögreglu hafi stangast á við stjórnarskrá. Ragnar segir líka mikinn mun á því hvernig tekið er á erlendum andófsmönnum hér landi og vísar þar í meðferð lögreglu á Falun Gong-liðum sem hingað komu til lands. Hann segist vita til þess að lögreglumenn hafi í þeim málum óhlýðnast meðvitað yfirmönnum sínum, þ.e. ráðherrum sem hafi viljað sjá harkalegri framgöngu. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins hélt líka erindi á fundinum og er ósammála staðhæfingum Ragnars. Hann segir að hlutverk lögreglunnar sé skýrt þegar um mótmæli sé um að ræða og andófsmenn séu ekki á skrá lögreglunnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira