Engir reikningar þegar heim er komið 15. júní 2006 12:52 Nú geta viðskiptavinir í Og Vodafone Frelsi hringt frá helstu nágrannalöndum án þess að skrá númerið sitt sérstaklega. Jafnframt eru símtöl gjaldfærð af inneign um leið og því þurfa viðskiptavinir ekki að hafa áhyggjur af bakreikningum þegar heim er komið. Þjónustan nær til tæplega 30 landa, þar af helstu áfangastaða Íslendinga yfir sumartímann. Má þar nefna Spán, Ítalíu, Danmörk, Frakkland, Grikkland, Portúgal og Þýskaland. Viðskiptavinir geta einnig hlaðið inneign í GSM símann með Og Vodafone Frelsis skafkorti, í 1414 eða í gegnum heimabanka. "Og Vodafone hefur leitt samkeppni á íslenskum fjarskiptamarkaði og fært neytendum betri þjónustu og lækkað verð í gegnum tíðina, hvort sem það er í GSM, ADSL eða heimasíma. Nú hefur Og Vodafone komið enn frekar til móts við viðskiptavini í fyrirframgreiddri GSM þjónustu með því að gera þeim kleift að halda utan án þess að þurfa að skrá númerið sitt sérstaklega. Þá þurfa þeir ekki lengur að hafa áhyggjur af bakreikningum eftir notkun í helstu nágrannalöndum okkar," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Annars staðar er Og Vodafone Frelsi þjónusta gjaldfærð allt að 10 dögum síðar og því þurfa viðskiptavinir að skrá Frelsið sitt sérstaklega áður en haldið er út. Þeir eru hvattir til þess að kynna sér þessi atriði áður en þeir fara erlendis. Einnig er vakin athygli á því að löndum er skipt upp í fimm svæði í Og Vodafone Frelsi en viðskiptavinir greiða alltaf sama verðið á meðan þeir eru staddir inni á sama svæðinu. Verðið er hins vegar mismunandi milli einstakra svæða. Tækni Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Nú geta viðskiptavinir í Og Vodafone Frelsi hringt frá helstu nágrannalöndum án þess að skrá númerið sitt sérstaklega. Jafnframt eru símtöl gjaldfærð af inneign um leið og því þurfa viðskiptavinir ekki að hafa áhyggjur af bakreikningum þegar heim er komið. Þjónustan nær til tæplega 30 landa, þar af helstu áfangastaða Íslendinga yfir sumartímann. Má þar nefna Spán, Ítalíu, Danmörk, Frakkland, Grikkland, Portúgal og Þýskaland. Viðskiptavinir geta einnig hlaðið inneign í GSM símann með Og Vodafone Frelsis skafkorti, í 1414 eða í gegnum heimabanka. "Og Vodafone hefur leitt samkeppni á íslenskum fjarskiptamarkaði og fært neytendum betri þjónustu og lækkað verð í gegnum tíðina, hvort sem það er í GSM, ADSL eða heimasíma. Nú hefur Og Vodafone komið enn frekar til móts við viðskiptavini í fyrirframgreiddri GSM þjónustu með því að gera þeim kleift að halda utan án þess að þurfa að skrá númerið sitt sérstaklega. Þá þurfa þeir ekki lengur að hafa áhyggjur af bakreikningum eftir notkun í helstu nágrannalöndum okkar," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Annars staðar er Og Vodafone Frelsi þjónusta gjaldfærð allt að 10 dögum síðar og því þurfa viðskiptavinir að skrá Frelsið sitt sérstaklega áður en haldið er út. Þeir eru hvattir til þess að kynna sér þessi atriði áður en þeir fara erlendis. Einnig er vakin athygli á því að löndum er skipt upp í fimm svæði í Og Vodafone Frelsi en viðskiptavinir greiða alltaf sama verðið á meðan þeir eru staddir inni á sama svæðinu. Verðið er hins vegar mismunandi milli einstakra svæða.
Tækni Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira