Nemendur og stjórnendur Háskólans á Bifröst funda nú vegna óánægju sem verið hefur með störf Runólfs Ágústssonar, rektors skólans. Að tillögu rektors er nú verið að greiða atkvæði um það hvort rektor njóti fulls stuðnings nemenda.

Nemendur og stjórnendur Háskólans á Bifröst funda nú vegna óánægju sem verið hefur með störf Runólfs Ágústssonar, rektors skólans. Að tillögu rektors er nú verið að greiða atkvæði um það hvort rektor njóti fulls stuðnings nemenda.