Innlent

Úrslit í Skútustaðahreppi

Óbundinni kosningu í Skútustaðahreppi er lokið. Á kjörskrá voru 306 og greiddu 190 manns atkvæði. Úrslitin eru:

Kjörnir aðalmenn
Margrét Hólm Valsdóttir, Gautlöndum
Böðvar Pétursson, Baldursheimi
Kristján Stefánsson, Stekkholti
Dagbjört Bjarnadóttir, Vagnbrekku
Ingunn Guðbjörnsdóttir, Garði
Kjörnir varamenn
Steinunn Ósk Stefánsdóttir, Hellu
Elín Steingrímsdóttir, Grímsstöðum
Kári Þorgrímsson, Garði
Sigurður Böðvarsson, Gautlöndum
Birgir Steingrímsson, Litluströnd



Fleiri fréttir

Sjá meira


×