Zeppelin fundið 27. júlí 2006 17:13 Pólski sjóherinn hefur fundið þýska flugvélamóðurskipið Graf Zeppelin á sjávarbotni. Það hefur verið týnt í tæp sextíu ár og hafa örlög þess verið hjúpuð leyndardómi. Pólski sjóherinn greindi frá í dag að fyrir skömmu hefðu starfsmenn pólska olíufélagsins Petrobaltic fundið skipsflak á hafsbotni í Eystrasalti um sextíu kílómetra norður af hafnarborginni Gdansk. Grunur lék á að þarna væri fundið flakið af þýska flugmóðurskipinu Graf Zeppelin, sem var nefnt eftir Ferdinand von Zeppelin greifa. Skipið var það eina sinnar tegundar sem Þjóðverjar áttu í síðari heimsstyrjöldinni. Það var tekið í gagnið í desember 1938 en kom aldrei nálægt hafsvæðum þar sem barist var. Eftir lok styrjaldarinnar tóku Rússar skipið og síðast sást til þess árið 1947 en síðan þá höfðu örlög þess verið á huldu. Þegar starfsmenn Petrobaltic gerðu pólska sjóhernum grein fyrir fundi sínum var eftirlitsskip sent á staðinn og fjarstýrt vélmenni sent á sjávarbotn ásamt myndavél svo hægt yrði að bera kennsl á flakið. Myndir af flakinu voru síðan bornar saman við söguleg gögn og sýndi sá samanburður að þetta var flakið af Graf Zeppelin. Gögn sem nýla var veittur aðgangur að renna stoðum undir þær kenningar að rússneksi herinn hafi notað skipið til að æfa hermenn sína í því að sökkva flugmóðurskipum. Að lokum hafi svo skipið sokkið eftir að margar atlögur að því. Ekki var þó vitað hvar það sökk fyrr en nú. Erlent Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Pólski sjóherinn hefur fundið þýska flugvélamóðurskipið Graf Zeppelin á sjávarbotni. Það hefur verið týnt í tæp sextíu ár og hafa örlög þess verið hjúpuð leyndardómi. Pólski sjóherinn greindi frá í dag að fyrir skömmu hefðu starfsmenn pólska olíufélagsins Petrobaltic fundið skipsflak á hafsbotni í Eystrasalti um sextíu kílómetra norður af hafnarborginni Gdansk. Grunur lék á að þarna væri fundið flakið af þýska flugmóðurskipinu Graf Zeppelin, sem var nefnt eftir Ferdinand von Zeppelin greifa. Skipið var það eina sinnar tegundar sem Þjóðverjar áttu í síðari heimsstyrjöldinni. Það var tekið í gagnið í desember 1938 en kom aldrei nálægt hafsvæðum þar sem barist var. Eftir lok styrjaldarinnar tóku Rússar skipið og síðast sást til þess árið 1947 en síðan þá höfðu örlög þess verið á huldu. Þegar starfsmenn Petrobaltic gerðu pólska sjóhernum grein fyrir fundi sínum var eftirlitsskip sent á staðinn og fjarstýrt vélmenni sent á sjávarbotn ásamt myndavél svo hægt yrði að bera kennsl á flakið. Myndir af flakinu voru síðan bornar saman við söguleg gögn og sýndi sá samanburður að þetta var flakið af Graf Zeppelin. Gögn sem nýla var veittur aðgangur að renna stoðum undir þær kenningar að rússneksi herinn hafi notað skipið til að æfa hermenn sína í því að sökkva flugmóðurskipum. Að lokum hafi svo skipið sokkið eftir að margar atlögur að því. Ekki var þó vitað hvar það sökk fyrr en nú.
Erlent Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira