Vetrarkvíði hjá jarðverktökum 7. september 2006 06:45 grafið fyrir nýjum vegi Jarðvinnuverktakar hafa nóg að gera þessar vikurnar en horfa fram á verkefnaskort eftir áramót. Framkvæmdir Jarðvinnuverktakar eru uggandi um framtíð sína því engin stór verkefni í jarðverktöku á vegum hins opinbera eru í bígerð. Öll útboð á sviði vegagerðar voru sett á ís í sumar og var það liður í aðgerðum stjórnvalda til að slá á verðbólgu. Mörgum stórum verkefnum lýkur fyrripart vetrar eða um og upp úr áramótum og svo er fátt framundan, segir Árni Jóhannsson hjá Samtökum iðnaðarins. Þetta er í fyrsta sinn í nokkur ár sem óvissa er meðal jarðvinnuverktaka en undanfarin ár hafa þeir haft vissu fyrir mörgum stórum verkefnum. Árni segir vetrarkvíða gæta meðal jarðverktaka. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar miðuðust við að efna ekki til útboða en áfram er unnið að hönnun og undirbúningi verka. Enginn veit hins vegar hvenær þau verða boðin út. Við skiljum þessi sjónarmið og höfum fengið vissu fyrir að undirbúningi er haldið áfram. Það er því ekki spurning hvort, heldur hvenær verður farið af stað, segir Árni. Nú um stundir hafa allir jarðvinnuverktakar nóg að gera, enda áhersla lögð á að ljúka mörgum verkum fyrir veturinn. Árni segir miklar breytingar hafa orðið í greininni, fyrirtækin séu orðin miklu stærri en þau voru og þoli því litla bið eftir nýjum verkum. Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Framkvæmdir Jarðvinnuverktakar eru uggandi um framtíð sína því engin stór verkefni í jarðverktöku á vegum hins opinbera eru í bígerð. Öll útboð á sviði vegagerðar voru sett á ís í sumar og var það liður í aðgerðum stjórnvalda til að slá á verðbólgu. Mörgum stórum verkefnum lýkur fyrripart vetrar eða um og upp úr áramótum og svo er fátt framundan, segir Árni Jóhannsson hjá Samtökum iðnaðarins. Þetta er í fyrsta sinn í nokkur ár sem óvissa er meðal jarðvinnuverktaka en undanfarin ár hafa þeir haft vissu fyrir mörgum stórum verkefnum. Árni segir vetrarkvíða gæta meðal jarðverktaka. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar miðuðust við að efna ekki til útboða en áfram er unnið að hönnun og undirbúningi verka. Enginn veit hins vegar hvenær þau verða boðin út. Við skiljum þessi sjónarmið og höfum fengið vissu fyrir að undirbúningi er haldið áfram. Það er því ekki spurning hvort, heldur hvenær verður farið af stað, segir Árni. Nú um stundir hafa allir jarðvinnuverktakar nóg að gera, enda áhersla lögð á að ljúka mörgum verkum fyrir veturinn. Árni segir miklar breytingar hafa orðið í greininni, fyrirtækin séu orðin miklu stærri en þau voru og þoli því litla bið eftir nýjum verkum.
Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira