Mest kvartað yfir háu verðlagi 19. nóvember 2006 08:30 samgönguráðherra Sturla sagði ánægjulegt hve greinin hefði vaxið og aflaði hún nú um tólf prósent af gjaldeyristekjum Íslands. MYND/Rósa Ferðamenn á Íslandi eru helst ósáttir við verðlag hérlendis samkvæmt könnunum sem kynntar voru á Ferðamálaráðstefnu 2006 á fimmtudag. Á það bæði við um íslenska og erlenda ferðamenn. Ferðamálastofa lét gera viðhorfskönnun meðal íslenskra ferðamanna hérlendis og Samtök ferðaþjónustunnar könnuðu álit erlendra ferðamanna á gæðum íslenskrar ferðaþjónustu. Hæst þótti erlendum ferðamönnum verðlag víns á veitingastöðum en rúm 92 prósent þeirra töldu það mjög hátt eða fremur hátt miðað við gæði. Næst kom matur á veitingahúsum en 89 prósent töldu verð á honum mjög hátt eða fremur hátt. Íslenskir ferðamenn voru beðnir um að gefa ýmsum þáttum einkunn á bilinu núll til tíu. Lægstu einkunn fékk verðlagning innanlandsflugs eða 2,9. Hæstu einkunnina fékk ástand bílaleigubíla, eða 8,5. Meðaleinkunn allra þátta að verðlagi undanskildu var 6,6. Meðaleinkunn verðlags var 4,8. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir ferðamálaáætlun Ferðamálastofu ganga vel en greinin þurfi að taka sig á í gæðamálum. „Lækkun virðisaukaskatts og matarverðs er ein allra mikilvægasta markaðsaðgerðin til lækkunar verðs á þjónustu greinarinnar meðal annars gagnvart erlendum ferðamönnum. Ég held að þessi könnun sanni að það er rétt ákvörðun gagnvart greininni.“ Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Ferðamenn á Íslandi eru helst ósáttir við verðlag hérlendis samkvæmt könnunum sem kynntar voru á Ferðamálaráðstefnu 2006 á fimmtudag. Á það bæði við um íslenska og erlenda ferðamenn. Ferðamálastofa lét gera viðhorfskönnun meðal íslenskra ferðamanna hérlendis og Samtök ferðaþjónustunnar könnuðu álit erlendra ferðamanna á gæðum íslenskrar ferðaþjónustu. Hæst þótti erlendum ferðamönnum verðlag víns á veitingastöðum en rúm 92 prósent þeirra töldu það mjög hátt eða fremur hátt miðað við gæði. Næst kom matur á veitingahúsum en 89 prósent töldu verð á honum mjög hátt eða fremur hátt. Íslenskir ferðamenn voru beðnir um að gefa ýmsum þáttum einkunn á bilinu núll til tíu. Lægstu einkunn fékk verðlagning innanlandsflugs eða 2,9. Hæstu einkunnina fékk ástand bílaleigubíla, eða 8,5. Meðaleinkunn allra þátta að verðlagi undanskildu var 6,6. Meðaleinkunn verðlags var 4,8. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir ferðamálaáætlun Ferðamálastofu ganga vel en greinin þurfi að taka sig á í gæðamálum. „Lækkun virðisaukaskatts og matarverðs er ein allra mikilvægasta markaðsaðgerðin til lækkunar verðs á þjónustu greinarinnar meðal annars gagnvart erlendum ferðamönnum. Ég held að þessi könnun sanni að það er rétt ákvörðun gagnvart greininni.“
Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Halli Reynis látinn Innlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira