Ofbeldi í æsku leiðir til sjúkdóma síðar 3. mars 2006 18:47 Kynferðislegt ofbeldi í æsku veldur líkamlegum sjúkdómum allt að fimmtíu árum síðar samkvæmt nýjum rannsóknum. Norskur læknir, Dr. Anne Luise Kirkengen, sem kynnir þessar rannsóknir hér á landi segir þær gerbreyta sýn okkar á hvaða afleiðingar ofbeldi hefur á börn og í raun almennt á samspil vanlíðunar og líkamlegra sjúkdóma. Anne Louise kynnir hér á landi sláandi tölur sem eiga að gerbreyta hugsun manna um áhrif ofbeldis á börn - og ef til vill sýn á samspil andlegrar líðunnar og sjúkdóma. Hún vísar til nýrra stórra faraldsfræðilegra rannsókna sem sýna sláandi samspil á mili kynferðislegs ofbeldis, annars ofbeldis eða áfalla í æsku á líkindi fyrir sjúkdómum áratugum síðar, jafnvel 40 50 60 árum. Það eru tvö, þrjú til fjögurhunduð prósent meiri líkur á því að manneskja sem orðið hefur fyirir þessari áfallareynslu fái öndunarfærasjúkdóma, hjartasjúkdóma, lifrarbólgu, kynsjúkdóma og þunglyndi. Hlutfallstölurnar eru svimandi háar þegar um er að ræða sprautufíkn og sjálfsvíg eða sjálfsvígstilraunir. Raunar segja tölurnar að það megi rekja 80% sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna til áfalla í æsku. Þetta kallar á nýja hugsun. Anne Luise telur að læknavísindin verði að taka mið af þessum rannsóknum - og svara í raunar kalli, því þessar staðreyndir um afgerandi samspil andlegrar upplifunar og sjúkdóma skýri að líkindum hví fólk í vaaxandi mæli hverfi frá hefðbundnum læknavísindum til óhefðbundinna læknisaðferða. Heilbrigðismál Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Kynferðislegt ofbeldi í æsku veldur líkamlegum sjúkdómum allt að fimmtíu árum síðar samkvæmt nýjum rannsóknum. Norskur læknir, Dr. Anne Luise Kirkengen, sem kynnir þessar rannsóknir hér á landi segir þær gerbreyta sýn okkar á hvaða afleiðingar ofbeldi hefur á börn og í raun almennt á samspil vanlíðunar og líkamlegra sjúkdóma. Anne Louise kynnir hér á landi sláandi tölur sem eiga að gerbreyta hugsun manna um áhrif ofbeldis á börn - og ef til vill sýn á samspil andlegrar líðunnar og sjúkdóma. Hún vísar til nýrra stórra faraldsfræðilegra rannsókna sem sýna sláandi samspil á mili kynferðislegs ofbeldis, annars ofbeldis eða áfalla í æsku á líkindi fyrir sjúkdómum áratugum síðar, jafnvel 40 50 60 árum. Það eru tvö, þrjú til fjögurhunduð prósent meiri líkur á því að manneskja sem orðið hefur fyirir þessari áfallareynslu fái öndunarfærasjúkdóma, hjartasjúkdóma, lifrarbólgu, kynsjúkdóma og þunglyndi. Hlutfallstölurnar eru svimandi háar þegar um er að ræða sprautufíkn og sjálfsvíg eða sjálfsvígstilraunir. Raunar segja tölurnar að það megi rekja 80% sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna til áfalla í æsku. Þetta kallar á nýja hugsun. Anne Luise telur að læknavísindin verði að taka mið af þessum rannsóknum - og svara í raunar kalli, því þessar staðreyndir um afgerandi samspil andlegrar upplifunar og sjúkdóma skýri að líkindum hví fólk í vaaxandi mæli hverfi frá hefðbundnum læknavísindum til óhefðbundinna læknisaðferða.
Heilbrigðismál Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira