Barbapabbavakning á Íslandi 1. nóvember 2006 01:00 Barbapabbi, Barbamamma og barbabörnin 7000 eintök af bók um fjölskylduna hafa verið prentuð, auk þess sem mesta úrval af Barbapabbadóti á Norðurlöndum er að finna í verslun á Laugaveginum. Nýverið var endurútgefin fyrsta Barbapabbabókin í næstum því tvo áratugi og hefur hún slegið í gegn. „Við vorum búin að reyna að fá útgáfuréttinn frá því JPV-forlagið hóf starfsemi, en lítið gekk,“ segir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri. „Loks náðum við sambandi við annan höfundinn Talus Taylor í vor en hann var bara með skæting við okkur. Er greinilega mikill sérvitringur. Við gáfumst ekki upp og fengum á endanum grænt ljós. Það sem réði úrslitum er að hann mundi eftir velgengni Barbapabba á Íslandi og kveikti á perunni þegar hann komst að því að Valdimar Jóhannsson hjá Iðunni er pabbi Jóhanns og afi minn. Hann setti þó tvö skilyrði, að bækurnar yrðu ódýrari en sambærilegar barnabækur og að fyrsta prentunin yrði stór. Vanalega hefðum við prentað 1500 eintök en nú urðum við að prenta 7000 eintök. Við tókum sénsinn og sjáum ekki eftir því.“ Egill segir að áfram verði haldið og að allar bækurnar komi út á íslensku á endanum. Talus Taylor er Bandaríkjamaður sem kynntist Frakkanum Annette Tison í París á 8. áratugnum. Þau giftu sig og sköpuðu saman Barbapabba-fjölskylduna. Fyrirbærið sló í gegn í Frakklandi og á Norðurlöndunum og virðist enn njóta hylli hér sé miðað við viðtökur bókarinnar. Verslunin Liggalá (áður Sipa) á Laugavegi hefur boðið upp á alls konar Barbapabbadót í tvö ár, „mesta úrval af Barbapabbadóti á Norðurlöndum,“ er þar fullyrt, og að sögn hefur það selst svo vel að hægt er að tala um „Barbapabbavakningu“. Innlent Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
Nýverið var endurútgefin fyrsta Barbapabbabókin í næstum því tvo áratugi og hefur hún slegið í gegn. „Við vorum búin að reyna að fá útgáfuréttinn frá því JPV-forlagið hóf starfsemi, en lítið gekk,“ segir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri. „Loks náðum við sambandi við annan höfundinn Talus Taylor í vor en hann var bara með skæting við okkur. Er greinilega mikill sérvitringur. Við gáfumst ekki upp og fengum á endanum grænt ljós. Það sem réði úrslitum er að hann mundi eftir velgengni Barbapabba á Íslandi og kveikti á perunni þegar hann komst að því að Valdimar Jóhannsson hjá Iðunni er pabbi Jóhanns og afi minn. Hann setti þó tvö skilyrði, að bækurnar yrðu ódýrari en sambærilegar barnabækur og að fyrsta prentunin yrði stór. Vanalega hefðum við prentað 1500 eintök en nú urðum við að prenta 7000 eintök. Við tókum sénsinn og sjáum ekki eftir því.“ Egill segir að áfram verði haldið og að allar bækurnar komi út á íslensku á endanum. Talus Taylor er Bandaríkjamaður sem kynntist Frakkanum Annette Tison í París á 8. áratugnum. Þau giftu sig og sköpuðu saman Barbapabba-fjölskylduna. Fyrirbærið sló í gegn í Frakklandi og á Norðurlöndunum og virðist enn njóta hylli hér sé miðað við viðtökur bókarinnar. Verslunin Liggalá (áður Sipa) á Laugavegi hefur boðið upp á alls konar Barbapabbadót í tvö ár, „mesta úrval af Barbapabbadóti á Norðurlöndum,“ er þar fullyrt, og að sögn hefur það selst svo vel að hægt er að tala um „Barbapabbavakningu“.
Innlent Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent