Spenna um framtíðarsýn Símans 9. desember 2005 12:01 Eitt stærsta viðskiptaleyndarmálið þessa dagana er, í hverju síminn ætlar að fjárfesta eftir að hann eykur hlutafé sitt um 35 milljarða króna, eins og allt stefnir í. Fyrir hluthafafundi Símans 20. desember næstkomandi liggur að samþykkja hlutafjáraukningu í félaginu um að minnsta kosti 35 milljarða króna og breyta samþykktum félagsins þannig að því verði heimilað að veita aðra þjónustu en eingöngu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni. Fyrirhuguð hlutafjáraukning nemur meira en helmingi kaupverði Símans þannig að ljóst er að mikil fjárfesting er í sjónmáli hjá fyrirtækinu. Talsmenn Símans verjast allra frétta, en vangaveltur hafa verið um að fyrirtækið ætli að fara að fjárfesta í orkugeiranum vegna aukins viðskiptafrelsis á þeim vettvangi frá og með áramótum. Sérfræðingar á því sviði sjá þó ekki leikinn þar, því nánast það eina sem hægt sé að gera á því sviði núna, sé að kaupa raforku af framleiðanda og selja hana neytanda, án þess að eiga í framleiðslunni sjálfri eða flutningskerfunum, en til þess þurfi ekki nema nokkur hundruð milljónir króna. Þeim er heldur ekki kunnugt um að nokkurt orkufyrirtæki sé til sölu og ríkisfyrirtækið Landsnet á dreifikerfið til staðbundinna rafveitna. Hallast menn því einna helst að því að hlutafjáraukningin tengist einhverskonar útrás Símans til útlanda. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Eitt stærsta viðskiptaleyndarmálið þessa dagana er, í hverju síminn ætlar að fjárfesta eftir að hann eykur hlutafé sitt um 35 milljarða króna, eins og allt stefnir í. Fyrir hluthafafundi Símans 20. desember næstkomandi liggur að samþykkja hlutafjáraukningu í félaginu um að minnsta kosti 35 milljarða króna og breyta samþykktum félagsins þannig að því verði heimilað að veita aðra þjónustu en eingöngu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni. Fyrirhuguð hlutafjáraukning nemur meira en helmingi kaupverði Símans þannig að ljóst er að mikil fjárfesting er í sjónmáli hjá fyrirtækinu. Talsmenn Símans verjast allra frétta, en vangaveltur hafa verið um að fyrirtækið ætli að fara að fjárfesta í orkugeiranum vegna aukins viðskiptafrelsis á þeim vettvangi frá og með áramótum. Sérfræðingar á því sviði sjá þó ekki leikinn þar, því nánast það eina sem hægt sé að gera á því sviði núna, sé að kaupa raforku af framleiðanda og selja hana neytanda, án þess að eiga í framleiðslunni sjálfri eða flutningskerfunum, en til þess þurfi ekki nema nokkur hundruð milljónir króna. Þeim er heldur ekki kunnugt um að nokkurt orkufyrirtæki sé til sölu og ríkisfyrirtækið Landsnet á dreifikerfið til staðbundinna rafveitna. Hallast menn því einna helst að því að hlutafjáraukningin tengist einhverskonar útrás Símans til útlanda.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira