Innlent

Orkuveitan tapaði dómsmáli

Orkuveita Reykjavíkur er skaðabótaskyld gagnvart Toshiba vegna útboðs í búnað við Hellisheiðarvirkjun að mati kærunefndar útboðsmála. Álitið er þó ekki bindandi.
Orkuveita Reykjavíkur er skaðabótaskyld gagnvart Toshiba vegna útboðs í búnað við Hellisheiðarvirkjun að mati kærunefndar útboðsmála. Álitið er þó ekki bindandi.

Hæstiréttur vísaði í gær frá dómi kröfu Orkuveitu Reykjavíkur um að álit Kærunefndar útboðsmála þess efnis að Orkuveitan væri skaðabótaskyld gagnvart Toshiba vegna útboðs fyrir búnað til Hellisheiðarvirkjunar.

Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að fjalla um málið fyrir rétti þar sem álit kærunefndar sé ekki bindandi fyrir málsaðila.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×