Margir meðal aldraðra einangraðir 23. október 2005 20:30 Eldri borgarar eru líka hópur sem verkefnið Þjóð gegn þunglyndi mun ná til en í nágrannalöndunum hefur sjálfsvígum fjölgað þeirra á meðal. Kannanir hafa sýnt að margir eru félagslega einangraðir og mikil þörf er á heimsóknarþjónustu sem nú er áhersluverkefni Rauða krossins. Fólk finnst látið á heimilum sínum án þess að nokkur hafi veitt því athygli svo vikum skiptir. Eins og greint hefur verið frá í fréttum Stöðvar 2 gerist þetta í Reykjavík nokkrum sinnum á ári.Salbjörg Bjarnadóttir sem er í hópi þeirra sem standa að verkefninu Þjóð gegn þunglyndi og segir hún að huga verði að eldri borgurum með tilliti til vanlíðan og sjálfsvíga en þó tölur séu ekki til um að sjálfsvíg meðal eldri borgara hafi farið vaxandi hér á landi sýna tölur að það hefur gerst í nágrannalöndunum. Rauði krossinn starfrækir heimsóknarþjónustu þar sem sjálfboðaliðar gerast heimsóknarvinir. En fyrir hverja er þjónustan? Linda Ósk Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum, segir Linda segir erfitt fyrir fólk sem þarf á vini að halda að viðurkenna það. Sérstaklega segir hún erfitt að ná til karlmanna, þeir hræðist meðal annars að vera ekki nægilega góðir gestgjafar. Hún segir heimsóknirnar þó ekki alltaf að þurfa að vera heima hjá fólki, sumir kjósi frekar að fara í bíltúr eins og niður að höfn. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira
Eldri borgarar eru líka hópur sem verkefnið Þjóð gegn þunglyndi mun ná til en í nágrannalöndunum hefur sjálfsvígum fjölgað þeirra á meðal. Kannanir hafa sýnt að margir eru félagslega einangraðir og mikil þörf er á heimsóknarþjónustu sem nú er áhersluverkefni Rauða krossins. Fólk finnst látið á heimilum sínum án þess að nokkur hafi veitt því athygli svo vikum skiptir. Eins og greint hefur verið frá í fréttum Stöðvar 2 gerist þetta í Reykjavík nokkrum sinnum á ári.Salbjörg Bjarnadóttir sem er í hópi þeirra sem standa að verkefninu Þjóð gegn þunglyndi og segir hún að huga verði að eldri borgurum með tilliti til vanlíðan og sjálfsvíga en þó tölur séu ekki til um að sjálfsvíg meðal eldri borgara hafi farið vaxandi hér á landi sýna tölur að það hefur gerst í nágrannalöndunum. Rauði krossinn starfrækir heimsóknarþjónustu þar sem sjálfboðaliðar gerast heimsóknarvinir. En fyrir hverja er þjónustan? Linda Ósk Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum, segir Linda segir erfitt fyrir fólk sem þarf á vini að halda að viðurkenna það. Sérstaklega segir hún erfitt að ná til karlmanna, þeir hræðist meðal annars að vera ekki nægilega góðir gestgjafar. Hún segir heimsóknirnar þó ekki alltaf að þurfa að vera heima hjá fólki, sumir kjósi frekar að fara í bíltúr eins og niður að höfn.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira