Innlent

Baugsmál: Búið að skipa dómara

Fimm dómarar munu fjalla um Baugsmálið þegar frávísun Héraðsdóms í málinu verður tekin fyrir í Hæstarétti. Dómararnir eru Markús Sigurbjörnsson, Garðar Gíslason, Guðrún Erlendsdóttir, Gunnlaugur Claessen og Ingibjörg Benediktsdóttir. Ekki liggur fyrir hvenær málið verður tekið fyrir en frá og með morgundeginum hefur Hæstiréttur tvær vikur til þess.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×