Innlent

Þurfti rétta boðleið

"Eins og áður hefur komið fram bauð Jónína til matar á heimili sínu. Hún ræddi þar um Baug og ýmsa stjórnunarhætti innan fyrirtækisins. Ég man ekki þessar dagsetningar upp á hár. Okkur voru sýnd einhver gögn á tölvuskjá. Ég var ekki í neinni aðstöðu til þess að meta málið eins og því var lýst og benti á að það þyrfti að hafa sína réttu boðleið," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×