Innlent

Var trúnaðarsamtal

"Jónína Benediktsdóttir ræddi þessi mál við mig á sínum tíma og sýndi mér gögn sem ég man ekki nákvæmlega hvers eðlis voru. Ég sagði henni að ég gæti ekki tekið málið upp á mína arma sem stjórnmálamaður. Ég benti á að málið ætti heima hjá lögfræðingi. Ef ég hefði séð einhverjar sannanir fyrir saknæmu athæfi í þessum gögnum þá hefði ég ráðlagt það sama. Ég leit á þetta samtal sem trúnaðarsamtal," segir Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×