Innlent

Var ekki gerandi

"Til mín leitar alls konar fólk með alls konar erindi. Ég tjái mig ekki um innihald einkafunda. Ég hef aldrei haft áhrif á framvindu málsins og hef aldrei verið gerandi," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2. Aðspurður hvort Jónína Benediktsdóttir hafi leitað til sín vísaði Sigmundur til fyrra svars síns. Sigmundur vildi ekki svara því hvort hann hefði vitað eitthvað sem ástæða væri til að leyna. "Ég er búinn að svara þessu," segir Sigmundur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×