Innlent

Bárust frá nafnlausum sendanda

Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablaðsins, segir að tölvubréfin sem blaðið hafi byggt umfjöllun sína um helgina á hafi borist honum frá nafnlausum sendanda. Hann hafi rætt við lögmenn blaðsins og í framhaldi af því tekið ákvörðun um að birta fréttirnar. Hann segist telja að það hafi verið skylda blaðsins að segja frá innihaldi bréfanna og það rýri ekki gildi fréttarinnar hvernig gögnin séu tilkomin.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×