Níu ára fangelsi fyrir manndráp 8. júlí 2005 00:01 Magnús Einarsson var dæmdur í 9 ára fangelsi í dag fyrir að bana 25 ára gamalli eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Atburðurinn átti sér stað á heimili hjónanna í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Magnús brá þvottasnúru um háls konu sinnar og þrengdi að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þegar lögregla kom á staðinn beið Magnús á stigapallinum og sagðist hafa myrt eiginkonu sína. Börnin þeirra tvö, fjögurra ára gömul stúlka og ársgamall drengur, voru þá sofandi inni í íbúðinni.Fyrir dómi hélt Magnús því fram að þegar hann framdi verknaðinn hafi hann verið að fylgja óskum Sæunnar, sem hefði sagst vilja deyja. Dómnum þótti sú frásögn ótrúverðug. Ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúðinni og framburður nágrannakonu sem heyrði óp skömmu fyrir dauða hennar, benda til þess að harkaleg átök hafi átt sér stað. Þrátt fyrir að Magnús héldi því fram að hann hefði ekki valdið dauða Sæunnar í æðis- eða afbrýðiskasti, heldur hafi verið um að ræða hræðsluviðbrögð, dregur dómurinn þá ályktun að hann ljóst sé að Magnús hafi unnið verknaðinn í mikilli geðshræringu, reiði og geðæsingu og er það metið til refsilækkunar. Sú ályktun er dregin af frásögnum af hjónabandserfiðleikum þeirra. Þó er tekið fram að Magnúsi hljóti að hafa verið ljóst að miðað við hve miklu afli hann beitti er hann herti bandið að hálsi Sæunnar, að yfirgnæfandi líkur væru til þes að hún hlytu bana af. Þá er rétt að taka fram að niðurstaða geðlæknis fyrir dómi var sú að Magnús sé sakhæfur og ábyrgur gerða sinna. Auk níu ára fangelsisvistar er Magnúsi einnig gert að greiða börnum sínum og Sæunnar rúmar ellefu milljónir króna í bætur. Fréttir Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira
Magnús Einarsson var dæmdur í 9 ára fangelsi í dag fyrir að bana 25 ára gamalli eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Atburðurinn átti sér stað á heimili hjónanna í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Magnús brá þvottasnúru um háls konu sinnar og þrengdi að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þegar lögregla kom á staðinn beið Magnús á stigapallinum og sagðist hafa myrt eiginkonu sína. Börnin þeirra tvö, fjögurra ára gömul stúlka og ársgamall drengur, voru þá sofandi inni í íbúðinni.Fyrir dómi hélt Magnús því fram að þegar hann framdi verknaðinn hafi hann verið að fylgja óskum Sæunnar, sem hefði sagst vilja deyja. Dómnum þótti sú frásögn ótrúverðug. Ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúðinni og framburður nágrannakonu sem heyrði óp skömmu fyrir dauða hennar, benda til þess að harkaleg átök hafi átt sér stað. Þrátt fyrir að Magnús héldi því fram að hann hefði ekki valdið dauða Sæunnar í æðis- eða afbrýðiskasti, heldur hafi verið um að ræða hræðsluviðbrögð, dregur dómurinn þá ályktun að hann ljóst sé að Magnús hafi unnið verknaðinn í mikilli geðshræringu, reiði og geðæsingu og er það metið til refsilækkunar. Sú ályktun er dregin af frásögnum af hjónabandserfiðleikum þeirra. Þó er tekið fram að Magnúsi hljóti að hafa verið ljóst að miðað við hve miklu afli hann beitti er hann herti bandið að hálsi Sæunnar, að yfirgnæfandi líkur væru til þes að hún hlytu bana af. Þá er rétt að taka fram að niðurstaða geðlæknis fyrir dómi var sú að Magnús sé sakhæfur og ábyrgur gerða sinna. Auk níu ára fangelsisvistar er Magnúsi einnig gert að greiða börnum sínum og Sæunnar rúmar ellefu milljónir króna í bætur.
Fréttir Innlent Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira