Níu ára fangelsi fyrir manndráp 8. júlí 2005 00:01 Magnús Einarsson var dæmdur í 9 ára fangelsi í dag fyrir að bana 25 ára gamalli eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Atburðurinn átti sér stað á heimili hjónanna í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Magnús brá þvottasnúru um háls konu sinnar og þrengdi að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þegar lögregla kom á staðinn beið Magnús á stigapallinum og sagðist hafa myrt eiginkonu sína. Börnin þeirra tvö, fjögurra ára gömul stúlka og ársgamall drengur, voru þá sofandi inni í íbúðinni.Fyrir dómi hélt Magnús því fram að þegar hann framdi verknaðinn hafi hann verið að fylgja óskum Sæunnar, sem hefði sagst vilja deyja. Dómnum þótti sú frásögn ótrúverðug. Ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúðinni og framburður nágrannakonu sem heyrði óp skömmu fyrir dauða hennar, benda til þess að harkaleg átök hafi átt sér stað. Þrátt fyrir að Magnús héldi því fram að hann hefði ekki valdið dauða Sæunnar í æðis- eða afbrýðiskasti, heldur hafi verið um að ræða hræðsluviðbrögð, dregur dómurinn þá ályktun að hann ljóst sé að Magnús hafi unnið verknaðinn í mikilli geðshræringu, reiði og geðæsingu og er það metið til refsilækkunar. Sú ályktun er dregin af frásögnum af hjónabandserfiðleikum þeirra. Þó er tekið fram að Magnúsi hljóti að hafa verið ljóst að miðað við hve miklu afli hann beitti er hann herti bandið að hálsi Sæunnar, að yfirgnæfandi líkur væru til þes að hún hlytu bana af. Þá er rétt að taka fram að niðurstaða geðlæknis fyrir dómi var sú að Magnús sé sakhæfur og ábyrgur gerða sinna. Auk níu ára fangelsisvistar er Magnúsi einnig gert að greiða börnum sínum og Sæunnar rúmar ellefu milljónir króna í bætur. Fréttir Innlent Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Magnús Einarsson var dæmdur í 9 ára fangelsi í dag fyrir að bana 25 ára gamalli eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Atburðurinn átti sér stað á heimili hjónanna í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Magnús brá þvottasnúru um háls konu sinnar og þrengdi að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þegar lögregla kom á staðinn beið Magnús á stigapallinum og sagðist hafa myrt eiginkonu sína. Börnin þeirra tvö, fjögurra ára gömul stúlka og ársgamall drengur, voru þá sofandi inni í íbúðinni.Fyrir dómi hélt Magnús því fram að þegar hann framdi verknaðinn hafi hann verið að fylgja óskum Sæunnar, sem hefði sagst vilja deyja. Dómnum þótti sú frásögn ótrúverðug. Ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúðinni og framburður nágrannakonu sem heyrði óp skömmu fyrir dauða hennar, benda til þess að harkaleg átök hafi átt sér stað. Þrátt fyrir að Magnús héldi því fram að hann hefði ekki valdið dauða Sæunnar í æðis- eða afbrýðiskasti, heldur hafi verið um að ræða hræðsluviðbrögð, dregur dómurinn þá ályktun að hann ljóst sé að Magnús hafi unnið verknaðinn í mikilli geðshræringu, reiði og geðæsingu og er það metið til refsilækkunar. Sú ályktun er dregin af frásögnum af hjónabandserfiðleikum þeirra. Þó er tekið fram að Magnúsi hljóti að hafa verið ljóst að miðað við hve miklu afli hann beitti er hann herti bandið að hálsi Sæunnar, að yfirgnæfandi líkur væru til þes að hún hlytu bana af. Þá er rétt að taka fram að niðurstaða geðlæknis fyrir dómi var sú að Magnús sé sakhæfur og ábyrgur gerða sinna. Auk níu ára fangelsisvistar er Magnúsi einnig gert að greiða börnum sínum og Sæunnar rúmar ellefu milljónir króna í bætur.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira