Níu ára fangelsi fyrir manndráp 8. júlí 2005 00:01 Magnús Einarsson var dæmdur í 9 ára fangelsi í dag fyrir að bana 25 ára gamalli eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Atburðurinn átti sér stað á heimili hjónanna í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Magnús brá þvottasnúru um háls konu sinnar og þrengdi að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þegar lögregla kom á staðinn beið Magnús á stigapallinum og sagðist hafa myrt eiginkonu sína. Börnin þeirra tvö, fjögurra ára gömul stúlka og ársgamall drengur, voru þá sofandi inni í íbúðinni.Fyrir dómi hélt Magnús því fram að þegar hann framdi verknaðinn hafi hann verið að fylgja óskum Sæunnar, sem hefði sagst vilja deyja. Dómnum þótti sú frásögn ótrúverðug. Ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúðinni og framburður nágrannakonu sem heyrði óp skömmu fyrir dauða hennar, benda til þess að harkaleg átök hafi átt sér stað. Þrátt fyrir að Magnús héldi því fram að hann hefði ekki valdið dauða Sæunnar í æðis- eða afbrýðiskasti, heldur hafi verið um að ræða hræðsluviðbrögð, dregur dómurinn þá ályktun að hann ljóst sé að Magnús hafi unnið verknaðinn í mikilli geðshræringu, reiði og geðæsingu og er það metið til refsilækkunar. Sú ályktun er dregin af frásögnum af hjónabandserfiðleikum þeirra. Þó er tekið fram að Magnúsi hljóti að hafa verið ljóst að miðað við hve miklu afli hann beitti er hann herti bandið að hálsi Sæunnar, að yfirgnæfandi líkur væru til þes að hún hlytu bana af. Þá er rétt að taka fram að niðurstaða geðlæknis fyrir dómi var sú að Magnús sé sakhæfur og ábyrgur gerða sinna. Auk níu ára fangelsisvistar er Magnúsi einnig gert að greiða börnum sínum og Sæunnar rúmar ellefu milljónir króna í bætur. Fréttir Innlent Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Magnús Einarsson var dæmdur í 9 ára fangelsi í dag fyrir að bana 25 ára gamalli eiginkonu sinni og barnsmóður, Sæunni Pálsdóttur. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Atburðurinn átti sér stað á heimili hjónanna í Kópavogi í nóvember á síðasta ári. Magnús brá þvottasnúru um háls konu sinnar og þrengdi að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þegar lögregla kom á staðinn beið Magnús á stigapallinum og sagðist hafa myrt eiginkonu sína. Börnin þeirra tvö, fjögurra ára gömul stúlka og ársgamall drengur, voru þá sofandi inni í íbúðinni.Fyrir dómi hélt Magnús því fram að þegar hann framdi verknaðinn hafi hann verið að fylgja óskum Sæunnar, sem hefði sagst vilja deyja. Dómnum þótti sú frásögn ótrúverðug. Ákomur á líki Sæunnar, ummerki í íbúðinni og framburður nágrannakonu sem heyrði óp skömmu fyrir dauða hennar, benda til þess að harkaleg átök hafi átt sér stað. Þrátt fyrir að Magnús héldi því fram að hann hefði ekki valdið dauða Sæunnar í æðis- eða afbrýðiskasti, heldur hafi verið um að ræða hræðsluviðbrögð, dregur dómurinn þá ályktun að hann ljóst sé að Magnús hafi unnið verknaðinn í mikilli geðshræringu, reiði og geðæsingu og er það metið til refsilækkunar. Sú ályktun er dregin af frásögnum af hjónabandserfiðleikum þeirra. Þó er tekið fram að Magnúsi hljóti að hafa verið ljóst að miðað við hve miklu afli hann beitti er hann herti bandið að hálsi Sæunnar, að yfirgnæfandi líkur væru til þes að hún hlytu bana af. Þá er rétt að taka fram að niðurstaða geðlæknis fyrir dómi var sú að Magnús sé sakhæfur og ábyrgur gerða sinna. Auk níu ára fangelsisvistar er Magnúsi einnig gert að greiða börnum sínum og Sæunnar rúmar ellefu milljónir króna í bætur.
Fréttir Innlent Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira